Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 43

Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 43
Helsta hindnun að fólk nái ánangni en vantnú á eigin getu Sara Diljá Sigurðardóttir er 15 ára og leikur körfubolta með 10. flokki Sara Diljá hefur æft körfubolta síðan hún var 8 ára og hún gekk til liðs við Val haustið 2008 eftir að hafa farið til Gauta- borgar um vorið í keppnisferð. Hún hefur tvisvar sinnum fengið við- urkenninguna sem leikmaður flokksins og finnst það skipta miklu máli. Það sýn- ir mér að ég er að standa mig vel og hvet- ur mig til að gera betur. Vorið 2010 fékk ég Einarsbikarinn og það skipti mig mjög miklu máli og mér finnst mjög mikilvægt að það sé haldið áfram að veita þessi verðlaun." Telur þú að meistaraflokkur Vals eigi eftir að ná titlum í vetur í körfubolta? „Meistaraflokkur karla hefur nú þegar unnið hraðmótsbikar Vals, en annars tel ég meistaraflokk ekki eiga eftir að vinna neina titla en eg held að bæði karla- og kvennaflokkur eigi eftir að komast upp úr fyrstu deild í vetur. Ég held að yngri flokkarnir i körfubolta eigi því miður ekki eftir að ná neinum titli þó að þeir eigi eftir að ná langt. Uppbyggingin í kvennaflokkum í körfubolta hjá Val gengur frekar illa, það eru fáar stelpur að æfa og því keppum við bara í tveimur flokkum en nýjar stelpur eru alltaf vel- komnar." Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum? „Ég hef fengið mjög mikinn stuðning og hvatn- ingu frá mömmu og pabba og bara allri fjölskyldunni, mér finnst það skipta mjög miklu máli að þau styðji mig og hjálpi mér að verða betri en ég er núna. Þau hafa líka verið mjög dugleg að mæta á leiki sem eru hér í bænum til að hvetja liðið.“ Hvernig er hópurinn? „Okkur er búið að ganga frekar vel, við unnum alla leik- inna okkar í 10. flokki í b riðli, en okkur gekk ekki eins vel í stúlknaflokki þar töpuðum við tveimur leikjum og unnum einn. Mér finnst hópurinn mjög góður og þetta eru mjög skemmtilegar stelpur og margar nýjar stelpur eru að byrja og ég held að við eigum eftir að ná betri árangri heldur en í fyrra. Við vorum að byrja með nýjan þjálfara, Birgi Mikaelsson og mér lýst mjög vel á hann.“ Skemmtileg atvik úr boltanum? „í október 2009 fórum við stelpurnar fædd- ar 1995 og 1994 til ísafjarðar að keppa, það var mjög gaman sérstaklega þar sem mjög góður mórall var í hópnum. Þegar við komum til ísafjarðar kepptum við tvo leiki á móti KFÍ og Herði, gaman er að segja frá því að við unnum báða leikina. Eftir leikina fengum við okkur að borða, löbbuðum um bæinn og sváfum svo í félagsmiðstöð þarna fyrir vestan. Þetta var mjög skemmtileg ferð og mjög svo eftirminnileg.“ Fyrirmyndir í körfubolta? „Fyrirmynd- ir mínar í körfubolta eru Helena Sverris, sem spilaði með Haukum og spilar núna með háskólaliðinu TCU í Ohio. Annars er það Shaq 0‘Neil sem spilar með Boston Celtics í NBA Hvað þarf til að ná langt í körfubolta eða íþróttum almennt? „Það sem mér finnst þurfa til að ná langt í íþróttum er áhugi, ef þér finnst íþróttin ekki skemmti- leg þá nærðu aldrei langt. Maður þarf að æfa sig; aukaæfingin skapar meistarann. Það sem ég þarf aðallega að bæta hjá mér eru skotin og boltameðferð og almennur styrkur. Og svo bara muna, helsta hindrun að fólk nái árangri er vantrú á eigin getu.“ Hvers vegna körfubolti? „Þegar ég var 8 ára fór vinkona mín á körfuboltaæfingu og ég ákvað að fara með og mér fannst það mjög gaman svo ég hélt áfram en ^tVPMRPRIVRMIRIMIPiRPIIPRIHIRilllRlliMIIRRRIIICI hún er löngu hætt. Síðan þá hef ég æft körfubolta af kappi og finnst það skemmtilegra með hverjum deginum. Þegar ég var 6 ára æfði ég ballet en mér fannst það ekki mjög skemmtileg og hefði ekki átt neina framtíð í þeirri íþrótt vegna stærðar." Hvernig finnst þér að eigi að efla starf- ið í yngri flokkunum hjá Val? „Mikil- vægast er að vera með góða þjálfara og hafa reglulega æfingarbúðir fyrir alla og að auki finnst með að það þyrfti að vera með vikulegar æfingar fyrir þá sem skara fram úr.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar í körfuboita og lífínu almennt? „Mínir körfuboltadraumar eru að komast í WNBA í Bandaríkjunum, það er draum- urinn, annars er takmarkið að komast í gott lið í Evrópu. Mig langar líka að fara í háskóla í Bandaríkjunum og fá að spila í háskólaboltanum. Landsliðsdraumar hjá mér eru að komast í A-landslið íslands og ná árangri með þeim. En markmiðið núna er að komast í U16 og fara á Norð- urlandamótið í Svíþjóð næsta vor.“ Hverjir eru helstu Valsararnir í fjöl- skyldunni? „Frændi minn sem er látinn núna, Baldur Karlsson, hann var í Val þegar Friðrik Friðriksson var þar, en því miður var hann ekki þekktur fyrir neitt sérstakt. Hins vegar æfði pabbi minn körfubolta með Keflavík og var í ung- lingalandsliðinu." Hver stofnaði Val og hvenær? „Séra Friðrik Friðriksson stofnaði Val árið 1911.“ Hvað finnst þér að Valur eigi að gera til að fagna 100 ára afmælinu? „Mér finnst að það ætti að setja kraft í kvenna- starfið og halda síðan risaveislu fyrir alla félaga Vals.“ Valsblaðið 2010 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.