Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 44

Valsblaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 44
Kristín Ýr byrjaði ung að æfa fótbolta og æfði þá eingöngu með strákum. Alla tíð hefur hún verið mikil keppnismanneskja og lagt mikið á sig til að ná árangri og hefur með Val hampað mörgum titlum, bæði í yngri flokkum og í meistaraflokki. Hún lék allmarga leiki með yngri lands- liðum íslands en hefur ekki gengið vel að ná sæti í A landsliðinu og lítið fengið að spila. Margir voru búnir að afskrifa Krist- ínu sem afreksmann í fótbolta þegar hún átti í þrálátum meiðslum fyrir nokkrum árum en það hvarflaði aldrei að henni að gefast upp og undanfarin tvö tímabil hafa verið frábær og hún á sér þann draum að geta haldið ótrauð áfram að spila fót- bolta. Það er ekki á allra vitorði að Krist- ín Ýr er einnig fyrrverandi landsliðsmað- ur í borðtennis. „Mig dreymir um að geta spilað fótbolta og verið upp á mitt besta þangað til að ég ákveð sjálf að hætta. Eftir Guðna Olgeirsson Freyr segir að ég sé markasjúkasti leikmaður íslands Knistín Ýn Bjarnadóttin hefur undanfarin tvii ár fengið gullskóinn sem marhahæsti leihmaðnr íslandsmótsins í knattspyrnu. Kristín Ýr er uppalinn Valsari ng hefur verið hluti af sigursælasta kvennaliði síðari tíma hór á landi Ekki að það verði tekið frá mér út af meiðslum eða einhverju slíku. Ég bið ekki um annað.“ Þegar talið barst að því hvort raunhæft sé að Valsstelpurnar haldi áfram á næsta tímabili á sigurbraut stóð ekki á svarinu hjá Kristínu. „Að sjálf- sögðu er það raunhæft. Og það er ekkert annað en eðlilegt að stefna að því mark- miði. Það fer enginn alvöru meistari að stefna að því að lenda í 4. sæti á næsta tímabili." Kristín Ýr lék þó nokkra leiki með U17, U19 og U21 en hefur gengið illa að tryggja sér sæti í A landsliðinu. „Það eru mér vonbrigðið hversu illa mér hefur gengið að festa mig í sessi í A landslið- inu. Landsliðsþjálfarinn segir reyndar að það eigi enginn fast sæti í landsliði og að þeir bestu spili hvern leik. Mér finnst nú skrýtið að hann segi það því að ég hef bara lítið sem ekkert fengið að spila.“ Nú hefiir þú verið markahœsti leik- maður íslandsmótsins í knattspyrnu und- anfarin tvö ár. Hefto' þú alltaf verið svona mikill markaskorari? „Ég man ekki eftir því að hafa verið mikill marka- skorari í yngri flokkum. Það er bara góð tilfinning að ná þessu tvisvar, viðurkenni að það var aðeins sætara í fyrra skiptið þar sem það var í fyrsta skipti og það var óvíst fram á seinustu mín hver fengi gullskóinn. Núna var það öruggt ein- hverjum umferðum fyrir lok móts. Það sést að liðsheild Valsliðsins er geysiöflug. Hvað gerið þið til að efla liðsandann? „Það eru persónuleikarnir sem mynda hópinn. Þetta eru allt brjálað- ir keppnismenn, ótrúlega tapsárir og til- búnir að leggja sig aðeins meira fram og taka þessi aukaskref til að ná árangri. Til- búnir að fórna öllu til að vera bestir. Við erum brjálaðar á æfingum, förum í slag og gerum hluti sem við myndum ekki gera inni á vellinum. Förum svo saman í bíó eftir æfingu, á rómantíska gaman- mynd og deilum tissjúum. Við erum margar búnar að vera hluti af þessum hópi mjög lengi og höfum upplifað margt saman. Það er örugglega einn stór partur af því hversu sterk liðsheildin er.“ Hvernig finnst þér umgjörðin hjá Val? „Þetta er allt til fyrirmyndar. Frábært fólk sem vinnur óeigingjarnt starf og lætur okkur líða eins og drottningum. Stuðn- ingsmennimir sem mæta á alla leikina eru ómetanlegir og án þeirra stæðum við ekki þar sem við stöndum í dag.“ Hversu mikilvœgt er að þínu mati að meistaraflokksleikmenn séu í tengslum við yngri flokkana, þ.e. sem fyrirmyndir og sýnilegar á leikjum í yngri flokkun- um? „Ég tel það mjög mikilvægt að tengslin séu til staðar. Hins vegar verðum við líka að gefa því gaum að flestir, ef ekki allir leikmenn meistaraflokks eru í 100% vinnu eða námi með boltanum og það er ekki mikill aukatími sem gefst fyr- ir utan þetta tvennt. Og ekki má gleyma fjölskyldunni. Það væri kannski hægt að ætlast til meira af leikmönnum ef það 44 Valsblaðið 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.