Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 49

Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 49
— íslands- og deildarmeistarar Vals í handknattleik kvenna 2010. Efri röð frá vinstri: Ómar Ómarsson, Jóhannes Lange, Ágústa Edda Björnsdóttir, Kolbrún Franklín, Katrín Andrésdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir, Soffía Rut Gísladóttir, Sunneva Einarsdóttir, Nína Kristín Björnsdóttir, íris Ásta Pétursdóttir, Stefán Arnarson, Konni, Valgeir Viðarson. Miðröðin: Guðný Jenný Ásmunds- dóttir, Híldigunnur Einarsdóttir, Berglind íris Hansdóttir, Karólína Gunnarsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir, Arndís María Erlingsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir. Fremst: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. menn fyrir síðasta tímabil. Nýir leikmenn sem komu til okkur eru Annette Köbling sem kom frá Gróttu og Sigríður Ólafs- dóttir frá FH. Á haustmánuðum tók liðið þátt í EHF keppinni og spilaði þar á móti Luventa frá Slóvakíu sem er sterkt atvinnumanna- lið, liðið vann fyrri leikinn á heimavelli með sex marka mun og seinni leikurinn endaði með jafntefli sem þýddi að liðið komst áfram. Næsti mótherjinn var Pýska stórliðið Oldenburg, báðir leikirnir voru spilaðir á heimavelli okkar, fyrri leikur- inn tapaðist með níu marka mun sem var allt of stór munur miðað við hvernig leik- urinn þróaðist en stelpurnar snéru blaðinu við í seinni leiknum og unnu góðan sig- ur. Því miður datt liðið út vegna markam- uns. Þjálfari Oldenburg hreyfst mjög mikið að leik Valsliðsins og er búinn að bjóða liðinu á mót í Þýskalandi með fimm bestu liðinum þar í landi og þrem- ur dönskum liðum næsta haust. Liðinu er boðið að vera í viku hjá þeim og spila síðan opnunarleik við Oldenburg í nýju íþróttahúsi sem þeir eru að byggja. Þetta boð er mikil viðurkenning fyrir stelpurn- ar og klúbbinn frá svona sterku liði. Þjálfari Valsliðsins er Stefán Arnarson og er hann á sínu þriðja tímbili með liðið, honum til aðstoðar eru, Jóhannes Lange, Valgeir Viðarson og Viðar Halldórsson. Meistaraflokkur karla Leiktímabilið byrjaði vel og Valur vann Hauka í Meistarakeppni HSÍ og fylgdi sigrinum eftir með góðu hausti þar sem 1 umferðin gekk mjög vel og Valsmenn í kringum toppsætið (eftir fyrstu 7 umferð- irnar). Varnarleikurinn var mjög góður og Hlynur Morthens nýr markvörður sem kom frá Gróttu var frábær, reyndar yfir allan veturinn og það kom engum á óvart að hann var valinn besti leikmaður meit- araflokks karla í Val að leiktímabili loknu. 2. umferð reyndist Valsmönnum erfið og var litla uppskera úr henni að fá, þegar komið var að 3. umferðinni (leikn- ar 3 umferðir í 8 liða deild) þá voru Vals- menn tæpir að komast í 4-liða úrslita- keppnina, miðað við spilamennsku og stigafjölda. En frábær endasprettur gerði það að verkum að Valsmenn enduðu í 2. sæti í deildinni og ljóst var að Akureyri yrðu andstæðingar okkar þar. Fyrsti leik- urinn tapaðist á heimavelli og Akureyri í lykilstöðu, en það þarf að vinna 2 sigra til að komast í úrslitarimmuna. Erfiður leikur beið Valsmanna á geysisterkum heimavelli þeirra Akureyringa og var far- ið á rútu norður með hóp af stuðnings- mönnum. Frábær sigur vannst fyrir norð- an í svakalegum leik og ekki var odda- leikurinn minna spennandi þar sem Valsmenn unnu í framlengingu. Ljóst var að Valsmenn myndu mæta Haukum í úrslitum og þar þurfti að vinna 3 leiki til að landa stóra titlinum. Þessi úrslitavið- ureign varð ein sú skemmtilegasta í manna minnum og 4 leikurinn fór í fram- lengingu og þar sigruðu Valsmenn og nú var staðan orðin 2-2 og úrslitaleikur á Ásvöllum. Uppselt var leikinn í Hafnar- firðinum en sá leikur tapaðist því miður og 2. sætið raunin og enn og aftur, Hauk- arnir sem unnu titilinn. Valsmenn enduðu einnig í 2. sæti í bik- arkeppni HSÍ og þar unnu Haukar einnig okkar menn, leikurinn var í járnum í 50 mín en Haukarnir voru sterkari á loka- sprettinum líkt og í leiknum um íslands- meistaratitilinn. Margir leikmenn yfirgáfu Val eftir tímabilið og þökkum við þeim kærlega fyrir þeirra framlag. Sigfús Páll Sigfús- son í Fram, Sigurður Eggertsson í Gróttu, Baldvin Þorsteinsson á láni til FH, Gunn- ar Ingi Jóhannsson, hættur, Ólafur Sigur- jónsson í ÍR, Elvar Friðriksson, spilar í Valsblaðið 2010 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.