Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 52

Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 52
3. flokkur kvenna Þegar vetrarstarfið byrjaði voru 12 stelp- ur að æfa og liðið byrjaði á því að taka þátt í Reykjavíkurmóti og lenti þar í 3. sæti. Flokkurinn var skráður í 2. deild og gekk ágætlega en liðið endaði í 5. sæti þegar upp var staðið með 7 sigra 3 jafn- tefli og 6 töp. Liðið datt út í 16-liða úrslitum í Eimskipsbikarkeppni HSÍ gegn Stjörnunni sem varð svo bikarmeistari. Mikið brottfall varð hjá flokknum í vetur en alls hættu 6 stelpur og var það mikil blóðtaka fyrir flokkinn en stelpurn- ar úr 4. fl. voru tilbúnar að koma og styðja við bakið á flokknum. Þjálfari: Jóhannes Lange Mestu framfarir: Elma Dögg Birgis- dóttir Besti leikmaðurinn: Katrín Guðmunds- dóttir 3.flokkur karla Flokkurinn samanstóð af efnilegum og duglegum drengjum allir á yngra ári nema einn. Drengirnir æfðu mjög vel og þarna eru klárlega 4-5 leikmenn og von- andi fleiri sem eiga eftir að láta að sér kveða í meistaraflokki félagsins í fram- tíðinni og jafnvel fara enn lengra. Þeir vita hvað þarf að æfa aukalega og hafa mjög gott viðhorf til íþróttarinnar og félagsins. Einn stór hluti af uppeldi í Val er að aðstoða yngri flokka, aðstoða við heimaleiki og dæma fyrir Val. Þarna standa þessir drengir sig mjög vel. Flokk- urinn var í 1. deild og lék 18 leiki, unnu 3 og töpuðu 15, skoruðu 28,3 mörk að meðaltali í leik og fengu á sig 33. Hæfi- leikaríkir í sókn en þurfa að vinna með varnarleikinn og klárlega að vinna fleiri leiki, stíga upp og sætta sig ekki við þennan árangur þrátt fyrir að vera flestir á yngra ári. Þrír leikmenn flokksins voru í æfingahópi 1992 landsliðsins og þeir Sveinn Aron Sveinsson og Bjartur Guð- Leikmaður flokksins: Sóley Sigurjónsdóttir 4. flokkur kvenna Þetta var mikili lær- dómsvetur hjá glæsileg- um hópi stúlkna og þær eru viljugar að læra til að bæta sig handbolta- lega. Hver og ein hefur tekið framförum og sýndi það sig í leik liðs- ins. Þegar litið verður til baka yfir vetur- inn þá er ég stoltur af þeim og stoltur að segja að ég sé þjálfarinn þeirra. Endirinn á tímabilinu var að fara á Partille Cup í Svíþjóð og tókst sú ferð með ágætum. Þjálfari: Sigfús Sigurðsson Mestu framfarir: Lára Theodóra Magn- úsdóttir Besta ástundun: Hulda Steinunn Stein- arsdóttir Leikmaður flokksins: Lea Jerman Plesec 4. flokkur karla Skemmtilegt og viðburðaríkt tímabil. Strákarnir tóku þátt í tveimur mótum, í bikarkeppni þar sem þeir voru slegnir út í 16-liða úrslitum og svo íslandsmeistara- mótinu A 2 deild þar sem strákarnir end- uðu í 3.-4. sæti. Framfarir hafa ekki leynt á sér hjá þessum strákum. Úr þessum tólf manna hópi voru þrír valdir í U16 ára landsliðs- úrtak. Flokkurinn gerði ýmislegt saman, höfðu t.d. pizzukvöld, fóru í keilu og enduðu svo tímabilið á að fara í go-kart þar sem Maksim þjálfari sýndi strákun- um hvernig þetta er gert. Þjálfari: Maksim Akbachev Mestu framfarir: Fjölnir Georgsson Besta ástundun: Björn Tómasson Leikmaður llokksins: Alexander Júlíus- mundsson voru valdir til að fara með landsliðinu til Belgíu í undankeppni, helgina 21.-23. maí. Þjálfarar: Heimir Ríkarðsson og Mak- sim Akbachev Mestu framfarir: Agnar Smári Jónsson Besta ástundun: Baldvin Fróði Hauks- son Leikmaður flokksins: Sveinn Aron Sveinsson 2. flokkur karla Flokkurinn lfkt og 3. flokkurinn saman- stóð af leikmönnum sem voru flestir á- yngsta ári en leikmenn í flokknum voru tvískiptir, þ.e. nokkrir æfðu einungis með meistaraflokki og aðrir með 3. flokki félagsins. Samstarf var við Þrótt og það- an voru fengnir 3 leikmenn í 2. flokkinn og máttu leikmenn 2. flokks leika með 1. deildarliði Þróttar. 5 leikmenn léku í 1. deildinni og öðluðust fína reynslu þar en 10 leikmenn fengu að vera í hópi í meist- araflokki úr 2. og 3. flokki þetta tímabil. Flokkurinn lék 14 leiki í 1. deildinni, unnu 4, gerðu 1 jafntefli og töpuðu 9 leikjum. Þeir skoruðu 23,9 rnörk að með- altali í leik og fengu á sig 27,8. Strákarn- ir tóku virkan þátt í að þjálfa og dæma í yngri flokkunum og stóðu sig virkilega vel í félagsstörfum fyrir Val. Drengirnir eiga góða möguleika á að ná langt en þurfa klárlega ásamt 3. flokknum að nýta næstu ár mjög vel, nú skilur að hvort menn stígi skrefið að verða góðir leik- menn. Þjálfarar: Heimir Ríkarðsson og Oskar Bjarni Oskarsson Efnilegasti: Árni Alexander Baldvinsson Besta ástundun: Aron Heiðar Guð- mundsson Leikmaður flokksins: Atli Már Báruson Sveinn Stefánssonjormaöur hkd. Vals. Ragnhildur Skúladóttir, yfirmaður barna- og unglingasviðs Vals. 52 Valsblaðið 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.