Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 57

Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 57
 Deildarmeistararnir. Standandi frá vinstri: Jökull, Gabríel, Helgi, Emil, Víkingur og Arnar. Fyrir framan: Róbert, Egill, Alexander og Jóhann. Túrnering í handbolta í nóvember hjá 5. flokki drengja Byggt á samantekt Sigurðar Ásbjörnssonar íþróttafréttaritara 5. flokks Vals í handbolta Önnur törn á Islandsmóti yngra árs (drengir fæddir 1998) 5. flokks fór fram á Seltjarnarnesi um helgina 19.-21. nóvember sl. Gestgjafinn var Grótta. Val- ur spilaði á sínu fyrsta móti í 1. deild eft- ir að hafa sigrað í 2. deild á síðasta móti. Selfyssingar fylgdu okkur upp þar sem þeir lentu í 2. sæti á eftir okkur. Sam- kvæmt styrkleikaröðun HSÍ vorum við í 5. sæti af 32 liðum, sem er auðvitað harla gott. En mikill vill meira. Fréttaritarinn hafði verið að velta því fyrir sér hvort Valur ætti erindi í hóp efstu liða eða hvort við myndum strax falla niður aftur. Andstæðingar okkar á mótinu voru: HKl, FHl, ÍBVl, Stjarnan og Selfoss. Hópurinn hafði breyst lítillega frá síð- asta móti. Þórhallur Darri var kominn í hópinn, en hann var ekki á landinu þegar við spiluðum á síðasta móti. En á móti kom að núna var Gabríel í útlöndum og Jökull var veikur. Jóhann, Alexander og Egill voru komnir á ferðina eftir að hafa verið fjarri æfingum um hríð vegna veik- inda og meiðsla. Þá hefur orðið breyting á þjálfarateyminu, þar sem Fúsi er á nýj- an leik kominn í atvinnumennsku í hand- bolta í Þýskalandi. Þar spilar hann með Emstetten í 2. deild þýska handboltans undir stjórn Patreks Jóhannessonar en með liðinu spilar Valsarinn Fannar Þór Friðgeirsson og landsliðsmarkmaðurinn Hreiðar Leví Guðmundsson. Eða eins og vindurinn blés tíðindunum: Jetzt ist der Fúsi í burtu Hann fór hvorki í bað né sturtu Hann tók sinn hatt og skó og hélt til Patta Jó því að Þjóðverjar krafta hans þur’tu. Það kom því í hlut Gussa að stýra liðinu á þessu móti. Valur - HK. Fréttaritarinn var fjarri góðu gamni í fyrsta leik mótsins sem var gegn HK, en leikurinn fór fram um kvöldmat- arleytið á laugardagskvöldinu þegar fréttaritarinn var í matarboði. En ég var í símasambandi við Gussa og hann sagði mér frá því að Valur hafi unnið fyrri hálf- leikinn 7-2, en það hafi nánast ekki verið lífsmark með liðinu í seinni hálfleik. Þá skoruðum við aðeins 4 mörk og þar af hafí Róbert gert 2. En leiknum lauk 14-11 fyrir HK. Gussi fullyrti við mig að þetta hefði verið algjör óþarfi. „Við erum betri í handbolta heldur en þetta HK-lið.“ Valur - IBV. Næst voru það Eyjapeyjar. HSÍ mat þá í 2. sæti á styrkleikalista ald- ursflokksins, enda urðu þeir í 2. sæti á fyrsta móti keppnistímabilsins. Hér er vert að staldra við snilldartilþrif Jóhanns sem varði 8 af 11 (> 70% þetta er Valsblaðið 2010 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar: 1. Tölublað (01.05.2010)
https://timarit.is/issue/320217

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Tölublað (01.05.2010)

Gongd: