Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 74

Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 74
1 p í 1 ■Tí t i í * rTTiMi ■ i 11 t í UJ ■ U.H U11 [ M Pála Marie Einarsdóttir gekk til liðs við Val árið 2002 og kefnr verið hluti af sigursælu fátboltaliði og unnið 10 stára titla með Val, hefur Eftir Guðna Olgeinsson knattspymu og hafði Pála ekki áhuga að taka þátt í því. Hún ákvað að ganga til liðs við Val og ástæður þess voru m.a. að hún þekkti flestar stelpumar úr Val úr yngri landsliðunum og einnig fannst henni fínt að spila áfram í rauðum búningum. Síðan þá hefur Pála nánast leikið alla leiki með Val. Markmið hennar á næsta tímabili er að spila alla Ieiki og vinna þá alla, verða betri og hjálpa ungum leikmönnum að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki. Hvernig hefur þér liðið hjá Val? „Mér hefur liðið stórkostlega, frábærlega vel enda árangurinn með eindæmum góður. Stærstu stundirnar eru að sjálfsögðu þeg- ar bikararnir mínir 10 hafa farið á loft. Það er alltaf jafn gaman að vinna titla, titlar eru verðlaun fyrir margar æfingar og þrotlausa vinnu og alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir allt erfiðið. Fyrsti íslandsmeistaratitillinn 2004 er eftir- minnilegur, fyrsti fslandsmeistaratitill Vals í 15 ár og minn fyrsti, yndislega gaman. Bikarmeistaratitillinn 2006 þar sem við unnum mjög gott lið Breiðabliks í vítaspyrnukeppni stendur einnig upp úr í minningunni. Ég er í fótbolta fyrir stundir eins og þessar og þessi augnablik gleymast ekki. Önnur lið halda okkur á tánum, það langar öll lið að sjá okkur tapa og það kveikir í okkur. Við þekkjum ekki annað en að vilja vinna. Það væri draumur að vinna tvöfalt aftur á næsta ári, þriðja árið í röð, Valur setur alltaf háleit markmið og reynir að ná þeim.“ Hver er að þínu mati Iykillinn á bak við þessa miklu velgengni? „Það þarf einbeittan vilja, endalausan metnað, gæði á æfingum, hungur í sigra, góðan þjálfara og góðan hóp. Lykillinn að velgengni síðustu ár er hópurinn að mínu mati, frá- bærir einstaklingar sem spila fyrir liðið, ekki sjálfa sig. Við vitum hvað þarf til að ná árangri og verðum ekki saddar.“ sex sinnum orðið íslandsmeistari og fjárum sinnum bikarmeistari. Hún er ein af kjölfestunum í Valsliðlnu en hefur einnig lent í mátlæti Pála Marie Einarsdóttir byrjaði 10 ára að æfa knattspymu með Haukum í Hafnar- fírði en stundaði samhliða frjálsar íþróttir með góðum árangri. Hún varð á sínum yngri árum t.d. íslandsmeistari í hástökki og hefði getað náð langt á þeim vettvangi. Hún ákvað 14 ára að einbeita sér að knatt- spyrnu og lék það sama ár fyrsta meistara- flokksleik sinn með Haukum en lék þá einnig í 2. og 3. flokki félagsins. Pála lék fjölda landsleikja með yngri landsliðum Islands en hefur ekki fengið mörg tæki- færi með A iandsliðinu. Árið 2002 ákváðu Haukar og Þróttur að sameinast um lið í Hvers vegna fótbolti? „Eldri bróður minn var rosa góður í fótbolta og fékk ég stundum að fara með honum og strákun- um þegar ég var yngri, ætli áhuginn hafi ekki kviknað þá. Annars byrjaði ég ekki að æfa fótbolta fyrr en 10 ára. Ég æfði fimleika í nokkur ár en fór svo að æfa frjálsar, varð t.d. íslandmeistari í hástökki og var þó nokkuð lunkin í ýmsum grein- um, enda með góð frjálsíþróttagen frá foreldrum mínum. Foreldrar mínir eru bestu stuðningsmenn í heimi, þau hafa séð flesta leiki sem ég hef spilað og það 74 Valsblaðið 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.