Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 76

Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 76
Framtíðarfólk Nám: Félagsfræði við HÍ. Kærasti: Orri Freyr Gíslason. Hvað ætlar þú að verða: Afbrotafræð- ingur. Hjá hvaða liðum hefur þú verið í handbolta: Uppalinn Frammari. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í handboltanum: Frábærlega. Þau eru stór ástæða að ég er hér í dag. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Ætli það sé ekki ég, Orri Freyr og Sunneva litla systir. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Sturtuvörður. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Tel hlut- ina vera á uppleið hjá mér og hugsanlega næsta skref tekið. Af hverju handbolti: Einfaldlega besta sportið, það er skemmtilegasta actionin þar. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Var eitthvað í fótbolta og eitt ár í fimleik- um. Eg fór meira að segja á balletæfingar en var fljót að forða mér þaðan þegar ég sá að þetta var ekki alveg fyrir mig. Hvernig var síðasta tímabil: Síðasta tímabil var frábært fyrir okkur stelpurnar í Val, töpuðum bara einum deildarleik, unnum deildina og íslandsmeistarar og í úrslitum í bikar. Persónulega ætla ég að gera enn betur fyrir mitt lið. Lýstu tilfinnungunni að hampa Islandsmeistarabikarnum í handbolta: Besta tilfinning sem til er. Ég öskraði svo mikið af gleði að ég heyrði aldrei We are the champions spilað. Ég var í sigurvímu lengi á eftir og hugsa oft til þess þegar flautan gall og við réðumst á Beggu þannig hún kafnaði næstum því. Hver er lykillinn að árangrinum á síð- asta tímabili: Samvinna, góður mórall og rosalega mikil vinna sem allar stelp- urnar voru tilbúnar að leggja á sig. Allar voru tilbúnar að vinna fyrir næstu mann- eskju og lögðu sig 110% fram. Vinnið þið aftur titla í vetur: Klárlega er það markmiðið og við höfum alla burði til þess. Besta tilfinningin að vepða íslands- meistari í hand- bolta með Val Hildigunnur Einarsdóttir er 22ja ára og leikur handbolta með meistaraflokki Besti stuðningsmaðurinn: Kóngarnir okkar. Erfiðustu samherjarnir: Unglömbin Hrafnhildur, Ágústa og Kristin eru alveg sérstaklega erfiðar. Erfiðustu mótherjarnir: Stefán þjálfari þegar hann feikar ekki meiðsli og tekur upp skóna. Stærsta stundin: Klárlega þegar ég varð Islandsmeistari. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki kvenna hjá Val: Unglambið Hrafnhildur Skúladóttir. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Orri Freyr Gísla- son. Hvernig líst þér á yngri flokkana í handbolta hjá Val: Held því miður að það séu ekki margar að koma upp núna en það eru nokkrar fínar stelpur í 4. flokki. Hvað lýsir þínum húmor best: Friends sjónvarpsþættirnir og grínmyndir Jim Carrey. Mjög einfaldur og augljós. Fleygustu orð: Þú uppskerð eins og þú sáir. Mottó: Hik er sama og tap. Leyndasti draumur: Verða 8 barna móðir og eiga 3 dvergkanínur. Við hvaða aðstæður líður þér best: Oft- ast inn á vellinum en lrka í sófanum heima. Hvaða setningu notarðu oftast: íris mín, hvað er að frétta með lappirnar á þér? Hvar endar þetta? Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Þú ert rniklu fallegri í myrkrinu. Fullkomið laugardagskvöld: Annað hvort með stelpunum í matarboði eða heima að slappa af með nammi og ískalt vatn. Fyrirmynd þín í handbolta: Þegar ég var markmaður var það klárlega Reynir Þór Reynisson en í dag ætli það sé ekki Igor Vori (Króatía). Draumur um atvinnumennsku í hand- bolta: Já, vonandi styttist í atvinnu- mennskuna, draumalöndin eru klárlega Danmörk eða Þýskaland. Landsliðsdraumar þínir: Spila á stór- móti. Besti söngvari: Klárlega Anna Úrsula Guðmundsdóttir, syngur Justin Bieber svo fallega. Besta hljómsveit: Bítlarnir. Besta bíómynd: Indiana Jones. Besta lag: Hey Jude. Uppáhaldsvefsíðan: valur.is, facebook og fréttasíður. Upþáhaldsfélag í enska boltanum: Rauðu djöflarnir í Manchester United. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Stórskrýtinn, (næstum því) sköllóttur, aulahúmoristi og skemmtilegur. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Breyta hitastiginu í húsinu, það er oft of kalt inni í sal og sjá til þess að það væri oftar matur fyrir meistara- flokka félagsins eftir æfingar. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar- enda: Klárlega besta aðstaða landsins, flott hús og skemmtilegt starfsfólk. Hvað finnst þér að eigi að gera til að halda upp á 100 ára afmæli Vals 2011: Sama og gert þegar húsið var opnað. Risastórt partý handa öllum stuðnings- mönnum og Ieikmönnum með mat, drykk og skemmtiatriðum. 76 Valsblaðið 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.