Valsblaðið - 01.05.2010, Side 78

Valsblaðið - 01.05.2010, Side 78
Til fyrirmyndar Við erum framtíðin Rlt um lelkmenn og þjálfara 5. flokki drengja í handbolta eftir Sigurð flgustsson Sigurður Ásbjörnsson foreldri í 5. fl. drengja í handbolta gaf í haust út rafrænt rit með upplýsingum um starfið í flokkn- um, m.a. með viðtölum sem hann tók við alla strákana í flokknum með myndum. Einnig tók hann viðtal við þjálfara flokksins. Fyrir honum vakti • að foreldrar lærðu að þekkja alla strák- ana þar sem að hægt væri að skoða myndir af þeim. • að kynna strákana hvern fyrir öðrum, þar sem þeir eiga mun fleira sameigin- legt en það að æfa handbolta. • að strákarnir lærðu að gera grein fyrir sér í stuttu máli. • að halda á lofti þeim heilbrigða lífs- máta sem er sérstaklega nauðsynlegur ungu fólki sem stundar íþróttir af kappi og þjálfararnir hafa lagt ítrekaða áherslu á. • að auka við skemmtilega umgjörð handboltans. • að hafa gaman af þessu verkefni sjálf- ur. Valsblaðið vill vekja athygli á þessu athyglisverða framtaki og birtir með leyfi höfundar nokkur viðtöl sem eru í ritinu. Viðtal við Danra Sigiiórsson Hvenær áttu afmæli? 20. mars. í hvaða skóla ertu? Háteigsskóla. Hvaða númer yrði fyrir valinu ef þú mættir velja númer á keppnistreyjuna þína? 1 Ertu örvhentur eða rétthentur? Rétt- hentur. Hvenær byrjaðir þú að æfa hand- bolta? Fyrir 4 árum. Staða á vellinum? Markmaður. Æfirðu eða hefurðu æft aðrar íþróttir en handbolta? Ég æfi fótbolta. Hver heldur þú að sé frægasti íþrótta- garpurinn í ættinni? Pabbi var góður svíper í fótbolta. I morgunmat borða ég? Kelloggs. Tekurðu lýsi á morgnanna? Stundum. Uppáhalds ávöxturinn minn er? App- elsína. Uppáhalds grænmetið mitt er? Tómat- ur. Ef ég má ráða hvort það sé fiskur, kjöt eða pasta í kvöldmat þá vel ég? Pasta. Ertu á Facebook? Já. Hvað er uppáhaldsfagið í skóianum? íþróttir. Hvað gerirðu annað í frístundum en að æfa íþróttir? í tölvunni og með vin- um mínum. I gærkvöldi fór ég að sofa kl? Um kl. II eða 12. Viðtal við Rökkva Stein Finnsson Hvenær áttu afmæli? 28. mars. í hvaða skóla ertu? Vatnsendaskóla. Hvaða númer yrði fyrir valinu ef þú mættir velja númer á keppnistreyjuna þína? 23. Ertu örvhentur eða rétthentur? Rétt- hentur. Hvenær byrjaðir þú að æfa hand- bolta? Fyrir u.þ.b. 5 árum. Staða á vellinum? Vinstri skytta. Æfirðu eða hefurðu æft aðrar íþróttir en handbolta? Frjálsar. Hver heldur þú að sé frægasti íþrótta- garpurinn í ættinni? Líklegast pabbi (Finnur Jóhannsson, fyrrum línumaður í handboltanum hjá Val), I morgunmat borða ég? Cheerios. Tekurðu lýsi á morgnanna? Já. Uppáhalds ávöxturinn minn er? Kíví. Uppáhalds grænmetið mitt er? Gúrka. Ef ég má ráða hvort það sé fiskur, kjöt eða pasta í kvöldmat þá vel ég? Kjöt. Ertu á Facebook? Já. Hvað er uppáhaldsfagið í skólanum? íþróttir. Hvað gerirðu annað í frístundum en að æfa íþróttir? Er með vinum mínum eða í tölvunni. í gærkvöldi fór ég að sofa kl? Kl. 12. Viðtal við Ými Örn Gíslason Hvenær áttu afmæli? 1. júlí. í hvaða skóla ertu? Hlíðaskóla. Hvaða númer yrði fyrir valinu ef þú mættir velja númer á keppnistreyjuna þína? 33 sem er flottasta talan eða 97 sem er fæðingarárið. Ertu örvhentur eða rétthentur? Rétt- hentur. Hvenær byrjaðir þú að æfa hand- bolta? Fyrir fjórum árum. Staða á vellinum? Eiginlega allar stöð- ur. Æflrðu eða hefurðu æft aðrar íþróttir en handbolta? Ég æfi fótbolta. Hver heldur þú að sé frægasti íþrótta- 78 Valsblaðið 2010
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.