Valsblaðið - 01.05.2010, Side 79

Valsblaðið - 01.05.2010, Side 79
Til fyrirmyndar garpurinn í ættinni? Orri bróðir (línu- maður í meistaraflokki Vals), mágkonan Hildigunnur Einarsdóttir (línumaður í meistaraflokki Vals) eða frænkan Berg- lind Iris Hansdóttir (landsliðsmarkmaður í handbolta). I morgunmat borða ég? Kelloggs Special K. Tekurðu lýsi á morgnanna? Nei. Uppáhalds ávöxturinn minn er? Pera. Uppáhalds grænmetið mitt er? Gulræt- ur. Ef ég má ráða hvort það sé fiskur, kjöt eða pasta í kvöldmat þá vel ég? Kjöt. Ertu á Facebook? Já. Hvað er uppáhaldsfagið í skólanum? íþróttir, lífsleikni og umsjónartími. Hvað gerirðu annað í frístundum en að æfa íþróttir? f tölvunni eða að hitta vini. í gærkvöldi fór ég að sofa kl? 10:30 eða II eða 11:30. Viðtal við Gunnar Erni Birgisson þjálfara Hvenær fæddist þú? ló.júní 1987. I hvaða grunnskóla varstu? Ég byrjaði í Austurbæjarskóla en síðan flutti ég til Akureyrar og var í Brekkuskóla. Hvaða númer var á treyjunni þinni þegar þú spilaðir handbolta? 13. Ertu örvhentur eða rétthentur? Rétt- hentur þegar ég er í handbolta. En ég skrifa með vinstri. Hvenær byrjaðir þú að æfa hand- bolta? Það var á eldra árinu í 6. flokki, árið 1999. Hvenær hættir þú að æfa handbolta? Það var um 2007. Ég varð að hætta þar sem ég var í mikilli vinnu og var meidd- ur í baki. Hvaða stöðu spilaðir þú á vellinum? Ég var á línu. Æflrðu eða æfðir aðrar íþróttir en handbolta? Ég var í fótbolta þegar ég var 10 ára en ferillinn þar var ekki til að hrópa húrra yfir. Hver heldur þú að sé frægasti íþrótta- garpurinn í ættinni fyrir utan þig? Magnús Scheving. Hvað borðar þú yfirleitt í morgunmat? Ég fæ mér til dæmis skyrbúst eða eitt- hvað þess háttar. Ef það er eitthvað til heima hjá mér. Tekurðu lýsi á morgnanna? Nei. Uppáhalds ávöxturinn minn er? App- elsínur. Uppáhalds grænmetið mitt er? Gulræt- ur. Ef ég má ráða hvort það sé fiskur, kjöt eða pasta í kvöldmat þá vel ég? Kjúk- ling. Ertu á Facebook? Já. Hvert var uppáhaldsfagið í skólanum? íþróttir. Þegar þú varst 12-13 ára, áttir þú önn- ur áhugamál en íþróttir? Tónlist. Ég var að byrja að læra að spila á gítar um þetta leyti. I gærkvöldi fór ég að sofa kl? Alltof seint, sennilega um tvö eða hálftvö. Ég þurfti að læra fram eftir. DANSSMIÐJAN ER Í'VALSHEIMLINU ALLA ÞRIÐJUDAGA 0G FIMMTUDAGA Upplýsingar og skráning: www.dansogjoga.is FRÁBÆR NÁMSKEIÐ FYRIR VALSMENN OG KONUR OPIÐ ZUMBA PARTl ALLA LAUGARDAGA KL. 11 10 f GAMLA SAL A ZMtéA fiM mi:d jóa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.