Valsblaðið - 01.05.2010, Page 79
Til fyrirmyndar
garpurinn í ættinni? Orri bróðir (línu-
maður í meistaraflokki Vals), mágkonan
Hildigunnur Einarsdóttir (línumaður í
meistaraflokki Vals) eða frænkan Berg-
lind Iris Hansdóttir (landsliðsmarkmaður
í handbolta).
I morgunmat borða ég? Kelloggs
Special K.
Tekurðu lýsi á morgnanna? Nei.
Uppáhalds ávöxturinn minn er? Pera.
Uppáhalds grænmetið mitt er? Gulræt-
ur.
Ef ég má ráða hvort það sé fiskur, kjöt
eða pasta í kvöldmat þá vel ég? Kjöt.
Ertu á Facebook? Já.
Hvað er uppáhaldsfagið í skólanum?
íþróttir, lífsleikni og umsjónartími.
Hvað gerirðu annað í frístundum en að
æfa íþróttir? f tölvunni eða að hitta vini.
í gærkvöldi fór ég að sofa kl? 10:30 eða
II eða 11:30.
Viðtal við Gunnar Erni Birgisson
þjálfara
Hvenær fæddist þú? ló.júní 1987.
I hvaða grunnskóla varstu? Ég byrjaði
í Austurbæjarskóla en síðan flutti ég til
Akureyrar og var í Brekkuskóla.
Hvaða númer var á treyjunni þinni
þegar þú spilaðir handbolta? 13.
Ertu örvhentur eða rétthentur? Rétt-
hentur þegar ég er í handbolta. En ég
skrifa með vinstri.
Hvenær byrjaðir þú að æfa hand-
bolta? Það var á eldra árinu í 6. flokki,
árið 1999.
Hvenær hættir þú að æfa handbolta?
Það var um 2007. Ég varð að hætta þar
sem ég var í mikilli vinnu og var meidd-
ur í baki.
Hvaða stöðu spilaðir þú á vellinum?
Ég var á línu.
Æflrðu eða æfðir aðrar íþróttir en
handbolta? Ég var í fótbolta þegar ég
var 10 ára en ferillinn þar var ekki til að
hrópa húrra yfir.
Hver heldur þú að sé frægasti íþrótta-
garpurinn í ættinni fyrir utan þig?
Magnús Scheving.
Hvað borðar þú yfirleitt í morgunmat?
Ég fæ mér til dæmis skyrbúst eða eitt-
hvað þess háttar. Ef það er eitthvað til
heima hjá mér.
Tekurðu lýsi á morgnanna? Nei.
Uppáhalds ávöxturinn minn er? App-
elsínur.
Uppáhalds grænmetið mitt er? Gulræt-
ur.
Ef ég má ráða hvort það sé fiskur, kjöt
eða pasta í kvöldmat þá vel ég? Kjúk-
ling.
Ertu á Facebook? Já.
Hvert var uppáhaldsfagið í skólanum?
íþróttir.
Þegar þú varst 12-13 ára, áttir þú önn-
ur áhugamál en íþróttir? Tónlist. Ég
var að byrja að læra að spila á gítar um
þetta leyti.
I gærkvöldi fór ég að sofa kl? Alltof
seint, sennilega um tvö eða hálftvö. Ég
þurfti að læra fram eftir.
DANSSMIÐJAN ER Í'VALSHEIMLINU ALLA ÞRIÐJUDAGA 0G FIMMTUDAGA
Upplýsingar og skráning: www.dansogjoga.is
FRÁBÆR NÁMSKEIÐ FYRIR VALSMENN OG KONUR
OPIÐ ZUMBA PARTl ALLA LAUGARDAGA KL. 11 10 f GAMLA SAL
A ZMtéA
fiM
mi:d jóa