Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 95

Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 95
Barnastarf Skemmtilegar Sumarbúðir í borg Sumarbúðir í borg voru starfræktar í júní og júlí og var þátttaka nokkuð góð. Sum- arbúðunum var skipt niður í fjögur sjálf- stæð tveggja vikna námskeið og reynt að hafa dagskrána sem fjölbreyttasta. Flesta daga var dagskrá háttað þannig að fyrir hádegi voru alls konar leikir og sprell í eða við Vodafonehöllina, þar sem börnin fengu að kynnast mismunandi íþrótta- greinum eins og öllum helstu boltagrein- um og fimleikum. Á hverju námskeiði komu gestakennarar frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru og kenndu dans. Ef veður var gott var farið út á gras eða í portið á bak við höllina þar sem búið var að mála pógóvelli og parís. Eins og undanfarin ár fengu krakkarnir heitan mat í hádeginu frá Múlakaffi. Eftir hádegi var oftast farið í ferðir eins og Húsdýragarðinn, Árbæjarsafn, Hall- grímskirkjuturn, siglingu í Nauthólsvík, heimsókn í Landhelgisgæsluna og Lög- regluna svo eitthvað sé nefnt. Auk þess sem nánasta umhverfi Hlíðarenda var nýtt eins og Öskjuhlíðin, Miklatún og Hljómskálagarðurinn. í ferðum var gjam- an farið í leiki og stundum grillaðir syk- urpúðar. Öllum sem að sumarbúðunum komu fannst takast vel til og ekki var annað að sjá á börnunum en þeim þætti gaman. Með þökk fyrir sumarið Frosti Sigurðarson skólastjóri Sumarbúða í borg Valsmenn - bestu Óskir um gleðileg jol og farsælt nýtt ár i HLABBÆR ■ COLASA § vodafone í búðinni fæst allur nauðsynlegur varningur til íþróttaiðkunar, Vals- búningar og gallar frá Hummel ásamt ýmsum öðrum varningi eins og derhúfum, treflum, Valsbrúsum o.fl. Hægt að merkja treyjurnar á staðnum. í Valsbúðinni geta iðkendur, foreldrar og félagsmenn græjað sig upp í rauða litnum, rækilega merktir félaginu okkar! Búðin er opin milli kl. 16 og 18 á virkum dögum auk þess sem hún er opin á stórum leikdögum. Nánari upplýsingar á valur.is Kuw . /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.