Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 100

Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 100
13 ísl°ndsbanki Nám: íþróttabraut í FB. Kærasta: Silfá Sjöfn Árnadóttir. Hvað ætlar þú að verða: Kartöflubóndi í Ohio State. Af hverju Valur? Það hentaði bara ágæt- lega, svo hefur þessi höll og þessar aðstæður ágætis aðdráttarafl. Hjá hvaða liðum hefur þú verið í körfubolta: Kormák frá Hvammstanga. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Ég sjálfur. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í körfuboltanum: Frábærlega. Ekki nóg með það að pabbi hafi elt mig út um allt land heldur hefur hann farið tvisvar með mér til Svíþjóðar með landsliðinu. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: KR-ingur. Af hverju körfubolti: Af því ég er svo stór. Og kannski af því að strákarnir sem ég var að spila street ball við sögðu mér að fara að æfa svo ég gæti lært reglurnar (skrefaði víst aðeins of mikið). Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Sigurvegari á unglingalandsmóti í kúlu- varpi. Eftirminnilegast úr boltanum: Norður- landameistari með U91 liðinu, tvisvar. Hvernig var síðasta tímabii: Ekki nógu gott. Ein setning eftir tímabilið: Ætla að gera betur og segja eitt orð: vonbrigði. Hvernig gengur í vetur: Eftir 0-2 run hefur aðeins birt til hjá okkur. Náið þið að komast í úrvaisdeildina í vor: Annað er metnaðarleysi. Besti stuðningsmaðurinn: Faðir og svo kemur litli frændi minn hann Maríus sterkur inn. Skemmtilegustu mistök: Þegar Ingi Þór landsliðsþjálfarinn minn sendi mér sms Framtíðarfólk Það vantar allan pung í strákana í körfunni hjá Val Þorgrímur Guðnl Björnsson er 19 ára og leikur körfubolta með meistaraflokki „hæð?“ og ég svaraði „ 4. hæð til hægri“ þarna var hann greinilega að spyrja um hversu hávaxinn ég væri en mér tókst að breyta þessu í á hvaða hæð ég byggi. Erfiðustu samherjarnir: Sigmar Egil- son, ég vinn hann samt alltaf í lonl. Erfiðustu mótherjarnir: Þessir sem maður tapar fyrir. Eftirminnilegasti þjálfarinn: NBA live 2002. Þar lærði maður nú nokkur move. Fyndnasta atvik: Þegar ég hélt afmælið mitt á BB (bæjarins bestu) og bauð öllum af vinalistanum mínum á facebook en einungis 12 sáu sér fært að líta við. Vina- listi minn taldi um og yfir 500 mans á þeim tíma. Stærsta stundin: Þegar ég sá Pétur Guð- 'mundsson fyrst. AthyglisVerðasti leikmaður í meistara- flokki kvenna hjá Val: No comment, til að halda kærustunni góðri. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Hörður Hreiðars og Bjöggi deila þeim titli. Samt væri alveg hægt að velja Snorra eða Pétur. Hvernig líst þér á yngri flokkana í körfubolta hjá Val: Stelpurnar eru að gera mjög flotta hluti. Það vantar hins vegar allan pung í strákana. Mér finnst samt jákvætt að ég skuli ekki vera yngst- ur lengur í meistaraflokknum. Takk Benzi. Fleygustu orð: Gad Demit! Við hvaða aðstæður líður þér best: Hneppt frá buxunum, liggjandi sultuslak- ur í LAZY BOY á aðfangadag starandi á jólapakkana eftir jólamatinn hjá mömmu. Hvaða setningu notarðu oftast: Bara ef það sché kalt. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Þegar Krissi Haff segir við mig að ég sé frábær og hann er virkilega að meina það. Fullkomið laugardagskvöld: Popp og kók yfir breskum sakamálaþætti með kærustunni. Fyrirmynd þín í fótbolta: Ryan Giggs, Hakeem Olajuwon. Draumur um atvinnumennsku í körfu- bolta: Sem mun rætast. Landsliðsdraumar þínir: Hef fengið góðan skammt af unglingalandsliðsleikj- um og mann þyrstir í að komast í a- landsliðið því tíminn með 91 strákunum var einn sá besti í mínu lífi. Besti söngvari: Jay-Z. Besta hljómsveit: Coldplay. Besta bíómynd: Ace Ventura classic. Besta bók: Harry Potter serían. Besta lag: Mest spilaða lagið í Itunes hjá mér er Fireflies með Owl city. Uppáhaldsvefsíðan: karfan.is og fot- bolti.net, annars er skemmtileg lesning í nbaisland.blogspot.com. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Man Utd. Uppáhalds erlenda körfuboltafélagið: Mig langar mest að segja Oklahoma City Thunder, er mikið að meta Kevin Durant. Eftir hverju sérðu mest: Lífið er allt of stutt til að iðrast eitthvers. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Fyndinn, sætur, stæltur og skemmtilegur. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Gera Val að keisaraveldi og krýna sjálfan mig keisara. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar- enda: Frábær en guð minn almáttugur, það er ekkert leyndarmál að gólfin eru oft svo skítug að það er varla mönnum bjóðandi. Hvað finnst þér að eigi að gera til að halda upp á 100 ára afmæli Vals 2011: Kósý keilupartý í Öskjuhlíðinni og auð- vitað með pomp og prakt á Hlíðarenda með allskonar húllumhæ. 100 Valsblaðið 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.