Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 103

Valsblaðið - 01.05.2010, Síða 103
Frábær ferö Valsara á Shellmotiö í Eyjum 2010 f sumar, frá 23.-27. júní, fór stór hópur Valsmanna í 6. flokki drengja í keppnis- ferð á Shellmótið í Eyjum, stærsti hópur frá VAL frá upphafi. Alls fóru 44 drengir og 18 fararstjórar og þjálfarar, ásamt ótöldum hópi foreldra með í ferðina sem var hið mesta ævintýri frá upphafi til enda fyrir drengina og okkur öll. Shell- mótið 2010 er eitt það fjölmennasta frá upphafi en í því tóku þátt yfir 1200 strák- ar á aldrinum 9-10 ára en liðin voru 104 talsins úr 6. flokki alls staðar að af land- inu. Gríðarlega umfangsmikið mót Shellmótið hefur verið haldið undir nafn- inu Shellmótið síðan 1999 og er þetta því 11 árið sem það er haldið undir því nafni. En mótið sjáift hefur verið haldið síðan 1984 var þá undir nafninu Tommamótið. Þetta er því 26. mótið frá upphafi. A svona stóru móti eins og Shellmótinu er þörf á gríðarlegum fjölda sjálfboðaliða og í Eyjum koma saman um 250-300 sjálfboðaliðar og starfsfólk sem segir mikið um hvað mótið er umfangsmikið. Við fararstjórarnir töluðum við eldri konu sem sagðist hafa komið á mótið í yfir 20 ár sem sjálfboðaliði en hún væri reyndar búsett í Reykjavík en kæmi á hverju ári til að hjálpa til ásamt því að hitta vini og vandamenn úr Eyjum sem líka væru margir sjálfboðaliðar á mótinu. Þetta sýnir okkur hvað öflugt sjálfboða- liðsstarf er mikilvægt og getur verið svo skemmtilegt að fólk ferðast landshorn- anna á milli til að gefa vinnu sína. Mót einsog Shellmótið setur gríðarsterkan svip á allt bæjarfélagið og snýst líf margra bæjarbúa að miklu leyti um mót- ið meðan á því stendur. Fjölmennasti hópur fró Val frá upphafi Undirbúningur ferðarinnar byrjaði í vor með fjáröflun enda mót af þessari stærð- argráðu nokkuð kostnaðarsamt. Ferðin sjálf byrjaði á því að við hittumst öll á Reykjavíkurflugvelli því við tókum tvær leiguvélar til fararinnar en smávægilegar tafir urðu í byrjun ferðar og líka tösku- ruglingur milli véla en það leystist far- sæilega þegar báðar vélar voru lentar í Eyjum. Drengirnir gistu að þessu sinni í barnaskólanum og vorum við þar með þrjár stofur undir hersinguna. Margir strákanna voru svo spenntir að þeir gátu með engu móti farið að sofa á tilsettum tíma og einhverjir sofnuðu ekki fyrr en langt eftir miðnætti. Daginn eftir vöknuðu þeir allir sem einn mjög snemma morguns til að fara að spila og taka þátt í fjöri dagsins. Valsmenn voru að þessu sinni með sex lið á mótinu og hafa aldrei verið svo mörg lið frá VAL á þessu móti en við vorum eitt af fjöimennustu liðum mótsins. Leikirnir fóru fram á öilum fjór- um völlum sem eru til f Eyjum, en þeir heita Týsvöllur, Hásteins- völlur, Þórsvöllur og Helgafells- völlur. Sjálft mótið byrjaði snemma á fimmtudeginum og var liðunum skipt niður á vellina og spiluðu drengirnir á sínum völlum út mótið. Sjálf setning mótsins fór fram á fimmtudagskvöldið og byrjaði með skrúðgöngu frá skólanum og endaði á Týsvelli þar sem boðið var upp á ýmis skemmtilegheit, s.s. listflugvél lék listir sínar og boðið var upp á flugelda- sýningu af stærri gerð- inni. Setn- ingunni lauk síðan með boðhlaupi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.