Valsblaðið - 01.05.2010, Side 111

Valsblaðið - 01.05.2010, Side 111
valsarar.isr dagskránni lokið Eftirfarandi pistill er tekinn af valsarar.is og er frá því í september sl. og birtur meö góðfúslegu leyfi höfundar fslandsmótinu í knattspyrnu 2010 er lok- ið. Valur endaði í 7. sæti á mótinu með 7 sigurleiki, 7 jafntefli og 8 tapleiki. Valur vann þrjá heimaleiki þetta árið en aldrei þessu vant lékum við 12 leiki á Voda- fonevellinum. Velli sem hefur ekki verið aflasæll fyrir karlaliðið á meðan kvenna- liðið landaði þar sínum þriðja fslands- meistaratitli. Þann leikvang þarf að gera að alvöru heimavelli ef menn ætla að stíga upp fyrir meðalmennskuna. Aðrar helstu niðurstöður eru að Gunn- laugur Jónsson er horfinn á braut sem og stjórn knattspyrnudeildar með Börk Edv- ardsson í broddi fylkingar. Við þeirra hlutverkum hafa tekið þeir Kristján Guð- mundsson með Frey Alexandersson til aðstoðar og Friðjón Friðjónsson verður væntanlega formaður knattspyrnudeildar. Er þeim óskað góðs gengis á komandi árum og vonandi tekst þeim að rífa karla- liðið upp úr þeirri lágdeyfð sem einkennt hefur það eftir að íslandsmeistaratitillinn vannst. Hvað þessa stuðningsmannasíðu varð- ar þá er komin ákveðin þreyta í þetta hjá okkur sem höfum sinnt henni. Vefsíðan hóf göngu sína á haustdögum 2002 á lén- inu valsarar.blogspot.com, varð síðar valsarar.tk, svo valsarar.net og loks vals- arar.is með tilheyrandi útlitsbreytingum. Það hafa komið tímabil þar sem skrif hér hafa legið niðri en nú er líklega komið mál að linni. Ef einhverjir hafa áhuga á að taka við léninu má hafa samband við letríx@gma- il.com eftir Tryggva Jónsson Valsblaðið 1966 VALKYRJUR VALS Það mun einsdæmi í íslenzkum handknattleik, að kvennaflokkur færi félagi sínu þrjá bikara til eignar á sama árinu. Þetta gerðu handknattleiksstúlkur Vals í ár: íslandsbikarinn inni unninn 3 ár í röð. íslandsbikarinn úti unninn 3 ár í röð. Reykjavíkurbikarinn unninn 3 ár í röð. Hér er ekki um neina heppnissigra að ræða, hér eru yfirburðir eins og eftirfarandi tölur sýna: Þær hafa leikið 37 leiki, unnið 36 og tapað einum. Þær hafa skorað 426 mörk gegn 207. Á þessari sigurstundu megum við ekki gleyma því, að stúlkurnar hafa ekki staðið einar á þessari sigurgöngu, þær hafa haft Þórarin (Eyþórsson þjálfara) þétt sér við hlið og hann hefur leitt þær ákveðið, öruggt og miskunnsamt eftir þessari vandröt- uðu leið. Frímann Helgason valsblaðið 2010 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.