Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 113

Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 113
Agnar Smári Jónsson er 16 ára og leikur handbolta meó 3. flokki pabbarnir þeir Jón Halldórsson og Jón S. Helgason, sá fyrrnefndi var eitthvað í handboltanum í Val en hélt sér síðan frekar við þjálfunina og þjálfaði marga þar, t.d. Snorra Stein og Markús Mána og marga fleiri kappa, síðan þjálfaði hann mig og hina strákana í 3 ár. Sá síðar- nefndi var í fótbolta og vann þar t.d. frægan sigur á KA í mjólkurbikarnum, . og var einnig formaður knattspyrnudeild- ar Vals eitt sinn.“ Hver stofnaði Val og hvenær?„Séra Friðrik Friðriksson 11. maí 1911.“ Hvað finnst þér að Valur eigi að gera til að fagna 100 ára afmælinu? „Mér finnst að það eigi að gera eitthvað stórt og mikið úr afmælisdeginum, hafa t.d. leiki þar sem gamlar kempur mæta í fót- bolta, handbolta og körfubolta og hafa síðan gleðskap og fjölskylduskemmtun og einnig vinna alla titla.“ Agnar Smári hefur æft handbolta með Val í 9 ár og hefur að eigin sögn nánast búið mestmegnis í Valsheimilinu þar sem pabbi hans var alltaf að þjálfa í Vals- heimilinu. Hvernig finnst þér að eigi að efla starf- ið í yngri flokkunum hjá Val? „Mér finnst að það mætti oftar koma gesta- þjálfarar til yngri flokkana, t.d. fá ein- hvern frægan eða svoleiðis, það mikil- vægasta fyrir mig í yngri flokka þjálfun er agi og mikill stuðningur frá þjálfara og utanaðkomandi og fá góðan grunn og jákvæða þjálfara." Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum? „Ég hef fengið endalausan stuðning frá foreldrum mínum, þau hafa stutt mig í gegnum heil- an helling, stuðningur frá foreldrum er hrikalega mikilvægur sérstaklega þegar maður er yngri því þá er maður með svo lítið sjálfstraust og þá þurfa foreldrar stundum að hjálpa manni.“ Hvernig gengur ykkur í vetur í hand- boltanum? „Okkur gengur frábærlega, erum í 1. deild, hópurinn okkar er frábær allir eru góðir vinir og ég þori alveg að fara með það að við erum með besta félagskapinn af öllum liðum á Islandi, við erum nánast alltaf saman strákarnir og gerum mikið saman. Þjálfararnir eru frábærir þeir eru með góðan aga og mjög góða þjálfun, alltaf gaman að mæta á æfingu til þeirra alltaf ferskir og flottir." Hverar eru fyrirmyndir þínar í íþrótt- um? „Hef aldrei átt neina sérstaka fyrir- mynd en ætli það sé ekki Bartlomiej Jaszka hrikalega sterkur leikmaður með geðveikar fintur, hrikaleg skot og þvílík- an kraft bara er núna eitt af uppáhöldun- um.“ Hvað þarf til að ná langt í handbolta eða íþróttum almennt? „Þú þarft vilj- ann, áhugann og þjálfun og að sjálfsögðu aukaæfingu, auka auka auka það gerir þig betri en aðra, ég þarf að bæta vörnina og þar með talið fótavinsluna, grimmdina og líka þarf ég að bæta smá snerpu.“ Hvers vegna handbolti? „Ég byrjaði í fótbolta og fannst ekki nóg að æfa bara eina íþrótt svo ég fór í handbolta og hef verið þar síðan og sé ekki eftir því vali, ég hef æft handbolta fótbolta og fim- leika.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar? „Númer 1,2 og 3 er að komast alla leið í atvinnumennsku, annars veit ég ekki alveg hvað ég ætla gera eftir það kannski maður gerist þroskaþjálfi eða eitthvað svoleiðis." Hverjir eru helstu Valsararnir í fjöl- skyldunni? „Ætli það séu ekki báðir Valsblaðið 1959 ÚLFAR þúrðarson Á árunum 1948-51 eða í stjórnartíð Ulfars, er hafist handa um gerð malar- og gras- valla að Hlíðarenda. Með því var fyrsta stóra skrefið stigið í þá átt, sem hugsuð var af forgöngumönnum Hlíðarendakaupanna, um að gera staðinni að íþróttamiðstöð. Næsta skref var þó sýnu stærra, en það var, er hafizt var handa um byggingu full- komins íþróttahúss, og það skref var stigið árið 1954, að vandlega athuguðu máli. Það er í sambandi við þetta mikla átak félagsins, sem Úlfar læknir Þórðarson hefur getið sér þann orðstý, sem seint mun fyrnast. Hann hefur verið formaður Hlíðar- endanefndar um árabil og íþróttahússnefndar frá því hún var stofnuð og er enn, og á honum hefur mætt að öllum jafnaði meginþáttur framkvæmdanna. Ég hef alla tíð nánast búið í Valsheimilinu Valsblaðið 2010 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.