Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2008, Page 394
394
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Lokaskýrsla til EC um rannsóknaverkefni EUKETIDES (QLK3-CT-2002-01940), 2M evru
framlag frá EC. Ólafur S. Andrésson var stjórnandi verkefnisins sem unnið var á árunum
2002-2006. Skýrslan hefur verið send vísindasviði á rafrænu formi.
Tækniskýrsla (Technology Implementation Plan) til EC vegna EUKETIDES verkefnisins.
Fyrirlestrar
Heterologous Expression of Polyketide Synthase in yeast and Aspergillus. Tvö erindi með
málstofum flutt annars vegar við King Mongkut´s Technical University (KMUTT), hins
vegar við National Center for Genetic Engineering and Biotechnology (BIOTEC), 4. júní
2007.
Páll Hersteinsson prófessor
Bók, fræðirit
Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson, ritstj. (2007): Þingvallavatn – Undraheimur í mótun.
Mál og menning, Reykjavík. 2. útgáfa (breytt og endurbætt). 303 bls.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Páll Hersteinsson, Veronica Nyström, Jón Hallur Jóhannsson, Björk Guðjónsdóttir og Margrét
Hallsdóttir (2007). Elstu þekktu leifar melrakka á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 76(1-2):
13-21.
Geffen E., Waidyaratne S., Dalén L., Angerbjörn A., Vila C., Páll Hersteinsson, Fuglei E.,
White P.A., Goltsman M. and Wayne R.K. (2007): Sea ice predicts genetic isolation in the
arctic fox. Molec. Ecol. 16: 4241-4255.
Páll Hersteinsson, Guðmundur Georgsson, Stefán Aðalsteinsson & Eggert Gunnarsson
(2007): The naked fox: Hypotrichosis in arctic foxes (Alopex lagopus). Polar Biol. 30:
1047-1058.
Guðmundur Thordarson, Gísli A. Víkingsson & Páll Hersteinsson (2007): Seasonal variation
in body condition of adult male hooded seals (Cystophora cristata) in Skjalfandi-Bay,
northeast Iceland. Polar Biol. 30: 379-386.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Menja von Schmalensee, Róbert Arnar Stefánsson, Helen R. Jewell, Sigrún Bjarnadóttir &
Páll Herssteinsson (2007): Áhrif vegfyllingar við Kolgrafafjörð á þéttleika og landnotkun
minks. Lokaskýrsla til Vegagerðarinnar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr 13, 44 bls.
Fyrirlestrar
“Life without lemmings: The arctic fox in Iceland”. Fyrirlestur haldinn í boði Háskólans í
Tromsö, Noregi, 8. maí 2007.
“The implimentation of a pilot programme for the eradication of the feral mink in Iceland.”
Fyrirlestur fluttur á fundi sérfræðingahóps Bernarsáttmálans um ágengar erlendar tegundir