Búnaðarrit - 01.01.1958, Blaðsíða 241
238 BÚNAÐARRIT
Tafla E (frh.). — I. vexðlauna hrútar
Tala og nafn Ætterni og uppruni 1 2
Ilofshreppur (frh.).
15. VöríSur ... . Heimaalinn, f. Gióðinn, in. I.jónslöpp 1 79
16. Kolur .... . Frá Gunnari Porst., Hofi, f. Spakur 23 .... 1 77
Meðaltal veturg. hnita - 78.0
Hriflon í Sigluvík, 2. vetra, frá Hriflu, sonur Tilts
þar, har af hrútunum á sýningunni. Hann er ágætlega
vænn, mjög vel gerður og holdmikill. Af 3 vetra hrút-
um og eldri voru þessir beztir: Hnifill á Hallandi frá
Hlíð í Ljósavatnshreppi, rigvænn og vel gerður, Gosi
í Þórsmörk frá Garðsvík, jafnvaxinn og holdgróinn,
Þór í Sunnuhlíð frá Þórsmörk, vel gerður einstakling-
ur og Hrói í Leifshúsum frá Hróarsstöðum, sem er í
senn lágfættur og ágætlega holdgróinn. Þótt I. verð-
launa hrútarnir séu sæmilega lágfættir, þá eru margir
hinir ailt of háfættir.
Bændur á Svalbarðsströnd fóðra fé sitt ágætlega
og leggja sig fram um að l'á af því miklar afurðir,
með góðunx árangri, en þeir þurfa að rækta féð betur
en þeir hafa gert að undanförnu, með tilliti til vaxtar-
lags, holdafars, ullargæða og fegurðar.
Grýtubakkahreppur. Sýnxlir voru 49 hrútar í hreppn-
um, 36 fullorðnir og 13 veturgamlir. Þeir l'ullorðnu
vógu til jafnaðar 94.4 kg og voru því léttari cn jafn-
aldrar þeirra í nokkrum öðrum breppi sýslunnar. Þeir
veturgömlu vógu 80.6 kg að meðaltali, sjá töflu 1.
Samt voru bæði fullorðnu og veturgömlu hrútarnir
nú mun þyngri en 1953. Ilrútarnir voru alltof margir
grófbyggðir og illa gerðir. Enginn veturgamli hrútur-
inn hlaut I. verðlaun og voru þó flestir þeirra nógu
þungir. Af þeim fullorðnu hlutu 15 fyrstu verðlaun,
BÚNAÐARRIT
239
í Austur-Skaftafellssýslu 1957.
3 4 5 6 7 Eigandi
102 100 79 80 35 31 22 23 137 132 Flosi Björnsson, Kvískerjum. Jakob Guðlaugsson, Skaftafclli.
101.0 79.5 33.0 22.5 134.5
en sumir þeirri voru í ta'pasta lagi. Þrír bezlu hrút-
arnir voru eign Sæmundar Guðmundssonar í Fagrabæ,
feðgar, Gulur, 6 vetra, frá Reyltjarfirði við ísafjarðax--
djúp og synir hans, Hörður og Vöggur. Gulur var
sýndur með afkvæmunx og lilaut I. verðlaun fyrir þau,
en var sjálfur talinn annar í röð sem einstaklingur.
Hörður, sonur hans, stóð efstur. Gulur er framúr-
skarandi jafnvaxinn, lioldþéttur og' þolslegur, en að-
eins of háfættur. Vöggur er lágfættari og enn þétt-
vaxnari. Fjórði bezti hrúturinn var Smári Jóhannesar
á Hóli, mjög lágfættur og vel vaxinn einstaklingur.
Sá fiinmti var Fífill Jóns í Skarði, góð kind, en of
háfættur.
Bændur í Grýtubakkahreppi þurfa mjög að herða
sóknina í fjárræktarstarfinu, einkum þurfa þeir að
velja féð betur en hingað til með tilliti til vaxtarlags.
Þcir þurfa að lorðast háfættu og holdþunnu siápana,
sem þeir hafa lialdið of mikilli ti’yggð við síðan fjár-
skiptin fóru fraux eins og fleiri Þingeyingar vestan
Skjálfandafljóts.
Hálshreppur. Sýningin þar var vel sótt. Alls voru
sýndir 75 hrútar, 55 fullorðnir og 20 veturgamlir.
Þeir vógu til jafnaðar nokkru minna en hrútarnir i
sýslunni í heild. Of inargir þessir hrútar voru illa gerðir
°g kostarýrir, 16 voru dæmdir ónothæfir og 17 fengu
III. verðlaun. Fyrstu verðlaun lxlutu 20 hrútar, 17