Búnaðarrit - 01.01.1958, Síða 480
478
BÚNAÐARRIT
C. Bjarki 24, eign Oddgeirshólabúsins, var keyptur
lamb frá Undirvegg í Kelduneshreppi. Hann er sjálfur
tæpur í I. verðlaun vegna fullkrapprar afturbringu.
Afkvæmin eru byrnd, guldröfnótt á haus og fótum og
hafa hvíta, allmikla og sæmilega góða ull og þrótt-
Jegan svip. Afkvæmin eru nokkuð misjöfn að væn-
leika og gerð, en yfirleitt eru þau væn og sum rígvæn,
hafa framsetta bringu, sterkt bak, vel holdfyllt um
herðar, á baki og í lærum. Annar veturgamli hrútur-
inn er prýðilega jafnvaxinn og hlaut I. verðlaun, liinn
er jötunn vænn, en of háfættur, og hlaut II. verðlaun.
Lömbin, bæði hrútar og gimbrar, eru álitleg, en ærnar
eru sumar fremur þroskalitlar, enda þrjár þeirra þri-
lembingar alsystur.
Bjarki 24 hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
Skeiðahreppur.
Þar voru sýndir tveir hrútar með afkvæmum, sjá
töflu 41.
Tafla 41. Afkvæmi hrúta í Sf. Skeiðahrepps.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Blettur 36, 3 v. 106.0 109.0 81 33 25.0 131
Synir: 2 hrútar, 1 v 80.5 100.0 75 31 23.0 125
2 hrútar, einl 46.0 84.5 68 32 19.5 116
1 hrútl., þríl 43.0 81.0 69 30 17.5 118
Dætur: 6 ær, 1 v., geldar . . 59.3 94.0 74 35 21.2 126
4 ær, 1 v., mylkar . 56.0 90.5 71 33 19.0 126
4 gimbrarl., einl. . . 41.8 79.5 65 32 18.9 118
4 gimbrarl., tvíl. .. 34.2 76.2 64 30 17.8 114
B. Faðirinn: Spakur 18, 4 v. 105.0 111.0 81 29 24.0 134
Synir: Grettir, 2. v., II. v. 98.0 107.0 80 34 23.0 136
Óskar, 1 v., I. v. .. 80.0 102.0 78 35 23.0 133
2 hrútl., einl 48.0 82.0 68 31 18.8 117
Dætur: 3 ær, 2 v., einl. ... 56.7 92.3 72 34 18.7 123
7 ær, 1 v., geldar . . 59.5 94.4 74 35 20.9 127
7 gimbrarl., einl. .. 42.0 81.3 67 31 18.1 116
1 gimbrarl., tvíl. . . 33.0 75.0 62 30 16.5 115