Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 459
BÚNAÐARRIT 457
1 2 3 4 5 6
E. Krubha, 7 v 68.0 96.0 74 35 22.0 126
Sonur: Aur, 2 v., II. v. ... 94.0 108.0 80 34 25.0 131
Dætur: 2 ær, 4 og 5 v., einl. 61.0 93.5 72 33 20.0 125
1 ær, 1 v., geld . .. 64.0 95.0 74 33 21.0 122
1 gimbrarl., einl. . . 48.0 87.0 68 33 20.0 123
A. Gríðnr, eigandi Karl Guðjónsson, Skarði, er
heimaalin. F. Hörður frá Þorvaldsstöðum, M. Ýma.
Afkvæmin eru hyrnd, ljósígul á haus og fótum, með
hvíta ull. Þau eru skarpleg og frið. Mjöll er metfé.
Stafn er of háfættur og grófur. Lambhrúturinn er
allgott hrútsefni. Veturgmla ærin er afbragðs kind.
Öll hafa afkvæmin mjög breitt, sterkt og holdgróið
bak, sjá töflu 2(i A. Gríður er mikil mjólkurær, en
kynfesta afkvæmanna er ekki næg.
Gríður lilaut II. vcrðlaun fyrir afkvæmi.
B. Blakldeit 77, eigandi Sigurður Lárusson, Gilsá,
er heimaalin. F. Fífill frá Hóli, M. Smáhnífla. Af-
kvæmin eru hyrnd, kolgulleit á haus og fótum, sum
dálílið irauð á ull, önnur vel hvít. Hrútarnir eru báðir
ágætir I. verðlauna hrútar, ærnar eru þróttlegar og
vel vaxnar, bakið er breitt og holdgott og lærahold
eru ágæt. Blakkleit hefur alltaf verið einlemhd, en er
ágæt mjólkurær. Sjö siðustu lömh hennar hafa verið
vegin að hausti, 2 gimbrar og 5 hrútar, og vógu þau
til jafnaðar 43.6 kg. Dætur Blakkleitar liafa reynzt
ágætar afurðaær.
Blakkleit 77 hlaut I. verðlaun fijrir afkvæmi.
C. Esja í)fí, eigandi Sigurður Lárusson, Gilsá, cr
heimaalin. F. Fífill 24 frá Ormsstöðum, er hlaut I.
verðlaun sem einstaklingur 1953, M. Hekla 7 á Gilsá,
er hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi 1955. Afkvæmin
eru Ijósgul á haus og fótum, hvít á ull og þróttleg.
Jökull er ágætur I. verðlauna hrútur, lambhrúturinn