Búnaðarrit - 01.01.1958, Qupperneq 350
348
BÚNAÐARRIT
Mjólkaði hún 5912 kg með 4.88% mjóllcurfitu eða
28851 fe, sem eru næst mestu ársafurðir, sem vitað
er um hér á landi. Faðir Snotru var Fróði S 28, I.
verðl. naut, og móðir Baula 17, sem fyrir löngu var
viðurkennd álitleg ættmóðir, enda er nú komið margt
gripa út af henni. Meðalafurðir Baulu i 8.0 ár voru
4152 kg mjólk með 4.05% fitu eða 16761 fe.
Bú, sem höfðu yfir 4000 kg mjólk eftir reiknaða
árskú og minnst 10.0 árskýr, voru 23 eða þrisvar
sinnum fleiri en nokkru sinni áður, sjá töflu IV.
Tafla IV. Bú, sem höfðu yfir 4 þús. kg mjólk eftir reiknaða
árskú og minnst 10.0 árskýr.
Nöfn og hcimili eigenda Tala árskúa bO & M cð _ ■O « 'M 2^ 1-3 «o M «o A b o á a BS* RI3
1. Eggert Guðmundsson, Melum, Melasveit 13.2 4647 ? ?
2. Hjalti Guðmundss., Rútsstöðum, öngulsstaðahr. 18.5 4587 3.92 469
3. Halldór Guðmundsson, Naustum, Akureyri .. . 16.5 4442 3.65 496
4. Sigurgeir Sigurðsson, Völlum; Innri-Akraneshr. 11.7 4353 4.22 ?
5. Rósa Jónsdóttir, Þverá, öngulsstaðahr 10.8 4310 3.50 531
6. Erhngur Guðmundsson, Melum, Melasveit .... 13.2 4305 3.49 1005
7. Guðmundur Kristjánss., Arnarbæli, Grímsneshr. 10.9 4303 3.70 909
8. Einar Gíslason, Kjarnholtum, Biskupstungum 11.0 4297 4.17 1154
9. Ólafur ögmundsson, Hjálmholti, Hraunghr. .. 12.7 4252 3.83 1138
10. Valtýr Guðmundss., Miðdalskoti, Laugardalshr. 11.5 4247 3.74 817
11. Óskar Ólafsson, Helhshólum, Fljótshlíðarhr. . . 12.8 4178 3.68 485
12. Guðmundur Guðjónss., Melum, Melasvcit 13.4 4174 3.66 ?
13. Björgvin Högnason, Laxárdal, Gnúpverjahr. . . 10.5 4149 3.72 1248
14. Olafur Markússon, Bjóluhjáleigu, Djúpárhr. . .. 11.0 4143 3.81 1378
15. Arni Magnúss.,Vatnsenda,Villingaholtshr 10.7 4122 3.98 1117
16. Karl Pétursson, Skammbeinsstöðum, Holtahr. . 13.5 4121 3.82 940
17. Asmundur Brynjólfss., Hólakoti, Hrunamhr. . . 11.5 4086 3.94 ?
18. Diðrik Sigurðsson, Kanastöðum, A.-Landeyjum 16.2 4081 4.09 753
19. Jakob Erlendss., Reykjavöllum, Biskupstungum 10.2 4054 3.98 1349
20. Benedikt Oddsson, Tungu, Gaulverjabæjarhr. . 13.0 4051 3.94 957
21. Þórarinn Þorfinnsson, Spóastöðum, Biskupst. . 14.8 4043 3.71 730
22. Gunnar Þorleifsson, Bakkárholti, ölfushr 11.0 4028 3.76 680
23. Oddur Jónsson, Sandi, Kjósarhr 13.1 4003 4.22 ?