Búnaðarrit - 01.01.1958, Qupperneq 290
288
BÚNAÐARRIT
Tafla IV. Kýr, sem fengu fyrstu verðlaun
Nafn, ætterni, einkenni o. fl.
Nautgriparæktardeild Búnaðarfélags Vopnafjarðarlirepps:
1. 4. gr. Búbót 2, Egilsstöðum, f. 4. apr. ’48; k. F. frá Hrappsst. M. Búbót, Felli f. Egilsst.
2. 4. — Búbót 3, Felli, f. 10. inarz ’50; k. F. Fífill. M. Búbót frá Egilsstöðum..
3. 4. — Laufa 5, Egilsstöðum, f. 28. jan. ’52; k. F. frá Hrappsst. M. Búbót 2.....
Búnaðarfélag Hjaltastaðalirepps:
1. 4. gr. Huppa 2, Svínafelli, f. 6. okt. ’47; hn. F. Bárður. M. Huppa...............
Nautgriparæktardeild Búnaðarfélags Skriðdalslircpps:
1. 4. gr. Bclgja 2, Mýrum, f. 6. okt. ’50; hn. F. Roði, s. Lindar eldri. M. Laufnös 1 ..
Nautgriparæktarfélag Eiðaþingliár:
1. 4. gr. Ljóma 3, S. S. Gilsárteigi, f. 10. júní ’48; k. F. óvís. M. Skjalda 1 .....
Nautgriparæktarfélag Mýrahrepps:
1. 2. gr. Reyðir 8, B. P., Tjörn, f. 4. apr. ’39; k. F. Brandur. M. Dumba 2..........
í töflu IV aö svo miklu leyti, sem um er vitað. Ekki
verða þó þessar kýr yfirleitt álitnar ákjósanlegar
nautamæður. Er félögunum á Austurlandi vandi á
höndum með framhaldsræktun stofnsins, þótt álitleg
naut hafi verið flutt að, þar sein kúastofninn virðist
víða tæplega nógu góður til að nota hann til rækt-
unar. Með auknu skýrsluhaldi um afurðir ættu þó
bráðlega að fást mikilvægar leiðbeiningar í þeim efn-
um. Til að hraða kynbótum kemur til greina að flytja
að kvígukálfa af ræktuðum stofni í þessi félög og ala
kynbótanaut undan þeim og hinum aðfluttu nautum,
sem fyrir eru. Gætu félögin þá einnig skipzt á kyn-
bótagripum, ef þau vilja komast hjá náinni skyld-
leikarækt.
1) Ein fitumæling aðeins. 2) Tvær fitumælingar aðeins.
BÚNAÐARRIT
289
á nautgripasýninguin á Austurlandi 1957.
Stig 1956 1955 1954 1953
$■» Feiti, % Fitu- einingar W) ‘3 o Þh Fitu- einingar «-T ft' bo Feiti, % Fitu- 1 einingar; '3 o a 3 .9 £ •§
73.5 4312 4.39 18930 3717 1 •••
74.5 4507 3.88 17487 3638 1
75.5 3731 4.54 16939 861 Bar í. k. a/n ’55
76.5 3752 4.16 15608 4277 4.33 18519 ...
73.5 4274 3.95 16882 3377 4.02 13576
78.0 3692 4.01 14805 3688 3.74 13793
90.5 3045 tS.30 R0048 3213 - - 3864 24.75 !18354 5089 24.80 224427
Niðurstöður sýninga í einstökum sveitum og starf-
semi nautgriparæktarfélaga.
Sýningar voru haldnar í 4 sveitum í Múlasýslum:
Vopnafirði, Hjaltastaðahreppi, Skriðdal og Eiðaþinghá.
Bf. Vopnafjarðarlirepps hefur nýlega sett sér naut-
griparæktarsamþykkt, og hófst skýrsluliald í árs-
byrjun 1955. Fáar kýr voru sýndar, en þær voru
þokkalegar útlits, nema hvað lítil og klofin júgur voru
algeng. Félagið á ágætlega ættað naut, Hupp A 1 frá
Felli í Mýrdal. Nokkrar kvígur undan því höfðu borið
að 1. kálfi og reynzt nokkuð misjafnlega, að því er
séð varð, þótt enn sé reynslan of stutt til að draga
af henni ályktanir um afurðasemi þeirra. Huppur er
mjög vel vaxið naut, og undan lionum koma holda-
samir kálfar. Af þeim sökum hafa synir bans verið
aldir og notaðir allvíða í sveitinni utan deildarinnar.
19
Fitu-