Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 463
BÚNAÐARRIT
461
Sleggja 17, eigandi Eggert Ó. Sigurðsson, Stafafelli,
er af stofni kynbótabúsins þar. F. Ivöggull 6 frá Múla
í Geithellnahreppi, M. Stássa 177, Mf. Þór 2, Mm.
Gríma. Afkvæmin eru igul á haus og fótum með hvita
ull. Ærnar eru þróttlegar, hafa frábært bak og ágæt
læri. Frambygging á einni ánni er frábær, brjóstum-
mál 106 cm, en sæmileg á hinum. Veturgamli hrútur-
inn hlaut II. verðlaun. Lambhrúturinn er rígvænn og
ágætt hrútsefni. Sleggja er mikil afurðaær.
Sleggja 17 lilaut II. verðlaun fgrir afkuæmi.
Nesjahreppur.
Sýndir voru 2 lirútar og 2 ær með afkvæmum, sjá
töflur 30 og 31.
Tafla 30. Afkvæmi hrúta í Sf. Nesjamanna.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Brúsi 8, 7 v. .. 101.0 105.0 80 35 23.0 136
Synir: 3 lir., 2—5 v., I. v. 98.0 107.7 82 35 24.0 134
1 hrútur, 1 v., II. v. 77.0 95.0 79 37 21.0 134
2 hrutl., annar tvil. 44.5 79.0 64 30 18.0 121
Dætur: 10 ær, 2—5 v., 3 tvil. 57.4 92.0 70 31 19.3 129
8 gimbrarl., 2 tvíl. . 37.6 78.0 - - 18.1 119
B. Faðirinn: Glámur 21, 5 v. 99.0 105.0 81 36 25.0 134
Synir: 2 lirútar, 1 v 68.5 88.5 74 35 21.0 lO oc
2 hrútl., einl 45.5 79.5 67 33 19.5 121
Dætur: 10 ær, 1 v., geldar . 50.0 83.8 71 34 19.6 126
8 giinbrarl., 4 tvíl. . 34.8 74.0 - - 17.6 119
A. Brúsi 8, eigandi Jón Sigurðsson, Stapa, var sýnd-
ur með afkvæmum 1955 og hlaut þá II. verðlaun fyrir
þau. Ættartala hans er gefin í Búnaðarritinu, 69. árg.,
bls. 420, og einnig lýsing á afkvæmum hans þá. Al'-
kvæmin eru hyrnd, hvít, ljósgul á haus og fótum og
hafa vel hvíta og góða ull. Þau eru fríð og þolsleg,
bollöng og væn, hafa sum fullþunna bringu, en sterkt
og holdgott bak, góða fótstöðu og mikil lærahold.
Dæturnar eru sæmilega frjósamar og í meðallagi