Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 458
456
BÚNAÐARRIT
G. Roði 13, eigandi Björgvin Magnússon, Höskulds-
staðaseli. var keyptur lamb frá Syðra-Álandi í Þistil-
firði. Ætt: F. Roði 36, sjá bls. 427 hér að framan,
M. Stóra-Gul á Syðra-ÁIandi. Afkvæmin eru fagurgul
á haus, fótum og dindli, ullin er hvít. Þau eru fríð
og hraustleg, sýna milda kynfestu. Þau eru jafnvaxin,
en hafa varla nógu rúmmikinn brjóstkassa, bakhold
góð, lærahold ágæt. Annar fullorðni hrúturinn er góð-
ur I. verðlauna hrútur, en hinn hlaut II. verðlaun.
Tveir lambhrútarnir eru álitleg hrútsefni. Gimbrar-
lömbin eru mjög álitleg ærefni. Ærnar eru enn lítt
reyndar til afurða, en þær, sem átt hafa lamb, eru
álitlegar mjólkurær. Roði 13 er sjálfur sjúklingur.
Hefur aldrei náð sér eftir ormalyfsgjöf og hlaut engin
verðlaun sem einstaklingur nú á lirútasýningu.
Roði 13 hlaut 11. verðlaun fijrir afkvæmi.
Tafla 26. Afkvæmi áa í Sf. Breiðdæla.
1 2 3 4 5 6
A. Móðirin: Gríður, 8 v. .. 60.0 96.0 73 34 21.0 130
Synir: Njáll, 3 v., I. v. .. 107.0 115.0 82 33 28.0 130
Stafn, 2 v., II. v. .. 96.0 105.0 82 36 25.0 142
1 hrútl., einl 51.0 82.0 68 35 20.0 125
Dætur: 1 ær, 4 v., einl. ... 53.0 90.0 72 34 20.0 126
1 ær, 1 v., deld • • • 58.0 95.0 69 30 22.0 126
B. Blakkleit, 77, 10 v 60.0 93.0 70 35 19.0 123
Synir: Börkur, 2 v., I. v. . 100.0 110.0 80 35 26.0 130
Hörður, 1 v., I. v. . . 96.0 104.0 79 33 25.0 130
Dætur: 3 ær, 4—7 v., einl. . 62.7 94.7 72 35 20.3 129
C. Esja 96, 5 v 71.0 99.0 75 38 20.0 130
Synir: Jökull, 2 v., I. v. . . 112.0 116.0 80 32 27.0 131
2 hrútlömb 46.0 85.0 68 34 21.0 118
Dætur: 1 ær, 2 v., einl. ... 61.0 96.0 73 30 21.0 126
1 ær, 1 v., geld .... 71.0 101.0 75 36 23.0 126
D. Gullírsa 10, 9 v 60.0 90.0 72 33 18.0 123
Synir: Reykur, 2 v., II. v. . 91.0 107.0 80 34 24.0 127
2 hrútlömb 44.0 85.5 68 34 17.5 120
Dætur: 2 ær, 4 v., einl 63.0 97.5 72 33 19.5 121
1 ær, 1 v., geld .... 57.0 92.0 73 34 22.0 126