Búnaðarrit - 01.01.1958, Síða 288
286
BÚNAÐARRIT
Nautastofninn.
Sýnd voru 11 naut alls, og hlutu 7 þeirra II. verð-
laun, en 4 engin. Tafla III er skrá yfir þau naut, sem
viðurkennd voru. Eru þau öll aðkeypt úr öðrum lands-
fjórðungum. Þrjú þeirra eru af Mýrdalsstol'ni í báðar
œttir og eitt að háll'u leyti, en hin 3 af Suðragrein
Kluftastofnsins.
Tafla III. Naut, sem hlutu verðlaun á nautgripa-
sýningum á Austurlandi 1957.
Al. Huppur, f. 19. des. 1952 Iijá Ingibergi Sveinssyni, Skamma-
dal, Hvammshreppi, V.-Skaft. Eig.: Bf. Vopnafjarðarhrepps.
F. Glœsir S41. M. Gjöf 10. Mf. Apis. Min. Leira 1. Lýsing:
r.-skj.; koll.; þróttlegur haus; ágæt húð; góð yfirlína, út-
lögur og boldýpt; flatar, vel lagaðar malir; gleið og bein
fótstaða; smáir, vel settir spenar; gott júgurstæði. II. verðl.
A2. Spakur, f. 3. ág. 1953 hjá Sæmundi Þorsteinssyni, Hryggjum,
Dyrhólalireppi. Eig.: Bf. Skriðdalshrepps. F. Spakur S113.
M. Laufa 12, Nyklióli. Mf. Hvanni. Mm. Huppa 6. Lýsing:
sv.-skj.; koll.; friður liaus; ])jál liúð; ágæt yfirlina og bol-
dýpt; góðar útlögur; dálítið afturdregnar malir; góð fót-
staða; ágætlega settir spenar; fr. gott júgurstæði; hlutfalla-
góður. II. verðl.
A3. Brandur, f. 5. des. 1953 hjá Þorst’eini Bjarnasyni, Garðakoti,
Dyrhólahreppi. Eig.: Nf. Eiðaþinghár. F. Iloði. Ff. Mýri S52.
Fm. Iluppa 4, Völlum. M. Búkolla 6. Mf. Skjöldur frá Dyr-
hólum. Mm. Huppa 75. Lýsing: br.-skj.; koll.; liaus og húð
í meðallagi; beinn liryggur; sæmilegar útlögur; fr. boldjúpur;
vel lagaðar malir; sæmileg fótstaða; smáir, reglulega settir
spenar; gott júgurstæði. II. verðl.
A4. Draupnir, f. 23. marz 1954 hjá Ólafi Árnasyni, Oddgeirshól-
uin, Hraungerðishrcppi. Eig.: Bf. Hjaltastaðalirepps. F. Austri
S57. M. Laufa 66. Mf. Repp Sl. Mm. Dimma 52. Lýsing: hr.-
skj.; koll.; langur, grannur haus; þunn og þjál húð; sæmileg
yfirlína; góðar útlögur; mjög glcitt sett rif; djúpur; vel
lagaðar malir; þröng fótstaða; smáir spcnar; golt júgurstæði.
II. verðl.
A5. Smári, f. 5. júní 1954 á skólabúinu, Hvanneyri. Eig.: Snæþór
Sigurbjörnsson, Gilsárteigi, Eiðahreppi. F. Freyr, S. N. B.
Ff. Huppur, Varmalæk. Fm. Laufa 1, Ilesti. M. Mjallhvit 244.