Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 431
BUNAÐARRIT
429
10 tvílembingum og 1 einlembingi, og var kjöthlutfall
jjeirra 43.7%.
Kappi 58 lilaut 1. verðlaun fyrir afkvæmi.
E. Fengur C4, eigandi Óli Halldórsson, Gunnarsstöð-
uin, er frá Holti. Ætt: F. Pjakkur 31, sjá ættartölu
hans í Búnaðarritinu, 64. árg., bls. 237, M. Menja í
Holli, er hlaut I. verðlaun fyrir aflcvæmi 1955, sjá
Búnaðarritið, 69. árg., bls. 408. Fengur er albróðir
Kraka 57, sem hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1955,
og var nú aftur sýndur með fullorðnum afkvæmum
sínuin, en eklci var lii næg lambatala undan honum
nú til jiess að hægt væri að veita honuin verðlaun að
jiessu sinni. Afkvæmi Fengs eru hvít, hyrnd, ljósígul
á haus og fótum, hafa vel hvíta ull, vel í meðallagi
að magni, en dálílið illhæruskotna og ekki nógu fína.
Þau eru þéttholda, nema veturgömlu hrútarnir, sem
hlutu allir II. verðlaun, og eru of holdþunnir. Tvæ-
vetri hrúturinn hlaut I. verðlaun og er ágæt kind.
Herðabygging afkvæmanna er í grófara lagi, útlögur
ágætar, bringan lireið, en nær fullstutt fram á sum-
um, bakið er breitt og sterkt, lærahold yfirleitt góð,
fætur góðir, nema á einum hrútnum, Drumb, eru
þeir snúnir. Lambhrútarnir eru ekki nógu góð hrúts-
efni, þótt þeir séu þungir. Dætur Fengs, 10 að tölu,
í Sf. Þistli eru prýðilegar mjólkurær, en varla nógu
frjósamar. Haustið 1957 skilaði 1 tvílemba undan
honum 36.0 kg og 9 einlembur 19.4 kg af dilkakjöti
til jafnaðar. Fengur stóð mjög nærri I. verðlaunum,
en náði þeim ekki nú vegna jiess, að synir hans voru
ekki nógu kpstamiklir.
Fengur (i/i hlaut II. vcrðlaun fyrir afkvæmi.
F. Fifill 6.9, eigandi Eggert Ólafsson, Laxárdal, er
lieimaalinn: Ætl: F. Roði 36 á Syðra-Álandi, er hlaut
I. heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 1955, sjá urn ætt