Búnaðarrit - 01.01.1958, Blaðsíða 427
BUNAÐARRIT
425
1 2 3 4 5 6
E. Faðirinn: Fengur 64, 4 v. 113.0 155.0 84 35 26.0 129
Synir: Ilringur, 2 v., I. v. 114.0 115.0 81 32 24.0 129
3 hrútar, 1 v., II. v. 85.0 102.0 76 33 23.3 IO ca
3 hrútl., tvíl 44.5 83.3 65 30 18.2 115
Dætur: 4 ær, 2 og 3 v., einl. 72.0 97.5 74 34 21.2 125
6 ær, 1 v., geldar . G4.0 95.3 72 33 22.2 124
7 gimbrarl., 4 tvíl. . 42.4 80.4 - - 19.6 113
P. Faðirinn: Fifill, 69, 3 v. 101.0 108.0 82 33 26.0 125
Synir: 3 lirútar, 1 v., I. v. 85.7 104.0 76 31 23.7 127
4 hrútl., 1 tvil 45.0 83.5 64 30 20.0 114
Dætur: 10 ær, 1 v., 2 niylkar 64.0 97.6 73 32 22.2 123
6 gimbrarl., 4 tvíl. . 40.5 81.2 - - 19.0 112
G. Faðirinn: Drafnar 67, 3 v. 117.0 117.0 82 34 28.0 131
Synir: 3 hrútar, 1 v 97.7 109.7 79 33 25.0 130
3 hrútlömh, einl. . . 48.7 83.7 68 32 19.3 123
Dætur: 1 ær, ‘2 v., einl. . . . 70.0 98.0 71 30 20.0 126
11 ær, 1 v., geldar . 66.4 96.2 72 32 22.4 128
8 ginihrarl., 1 tvil. . 44.0 81.5 - - 19.9 118
,4. Freijr 50, eigandi Eggert Ólafsson, Laxárdal,
hefur tvívegis áður veriÖ sýndur með afkvæmum og
hlaut II. verðlaun í fyrra skiptið, en I. verðlaun í
síðara skiptið. Ætl hans er rakin í Búnaðarritinu, (>7.
árg., hls. 226, og visast til þess. Afkvæinum hans er
einnig lýst þar og líka í Búnaðarritinu, 69. árg., hls.
.199. Þarf því litlu við það að bæta, en geta má þess,
að Freyr endist ágætlega. Fullorðnu hrútarnir, synir
hans, hlutu 3 I. verðlaun og 1 önnur verðlaun. Mikil
reynsla liggur nú fyrir um afurðagetu dætra Freys.
Á skýrslu Sf. Þistils 1957 voru 30 dætur hans. 40%
þeirra áttu tvö lömb. Tvílemburnar gáfu 30.9 kg og
einlemburnar 18.5 kg af dilkakjöti til jafnaðar.
Freyr 50 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. Logi 50, eign Þórarins Kristjánssonar í Holti,
var fyrst sýndur með afkvæmum 1955 og hlaut þá
I. verðlaun fyrir þau. Ætt hans er rakin í Búnaðar-
ritinu, 69. árg., hls. 401, og þar er afkvæmum hans