Búnaðarrit - 01.01.1958, Síða 469
BÚNAÐARRIT
467
falli. 1957 voru 34 dætur Fálka á skýrslu sauðfjár-
ræktarfélagsins. Af þeim voru 12 tvílembdar og skil-
uðu þær 27.7 kg af dilkakjöti, en einlemburnar skiluðu
16.7 kg af dilkakjöti til jafnaðar. Af 27 sláturlömbum
undan Fálka 1956 lenlu 24 í I. flokki og 3 í II. flokki,
en 1957 lentu þau öll í I. flokki.
Fálki 50 hlaut nú I. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 34. Afkvæmi áa í Sf. Mýrahrepps.
1 2 3 4 5 6
A. Móðirin: Vera 841, 7 v. . 73.0 97.0 73 35 20.0 134
Synir: Hnokki, 3 v., I. v. . 106.0 110.0 83 34 25.0 132
Haukur, 1 v., I. v. . 83.0 104.0 80 36 23.0 137
1 hrútl., tvíl 46.0 86.0 66 32 20.0 120
Dætur: Hríma, 4 v., einl. .. 69.0 101.0 76 34 19.0 125
Osp, 1 v., geld .... 66.0 100.0 73 31 21.0 125
1 gimbrarl., tvíl. .. 43.0 84.0 63 30 19.0 119
B. Móðirin: Sæmd 710, 9 v. 66.0 93.0 73 35 19.0 130
Sonur: Nói, 3 v., I. v 103.0 110.0 83 36 24.0 132
Dætur: 2 ær, 5 og 7 v 71.5 96.7 74 36 19.5 132
1 ær, 1 v., geld .. . 63.0 97.0 74 35 21.0 126
1 gimbrarl., einl. .. 42.0 81.0 67 33 20.0 120
C. Móðirin: Hrein 1090, 5 v. 63.0 93.0 71 30 20.0 126
Synir: Hreinn, 2 v., I. v. . 101.0 110.0 81 34 24.0 126
Kuggur, 1 v., I. v. . 80.0 99.0 75 34 22.0 127
1 hrútl., tvil 45.0 79.0 67 32 19.0 121
Dætur: 1 ær, 3 v., einl. .. . 62.0 95.0 69 32 21.0 117
1 gimbrarl., tvíl. .. 34.0 75.0 61 31 17.0 112
D. Móðirin: Vinda 646, 9 v. 56.0 90.0 71 33 18.0 129
Sonur: Græðir, 1 v., II. v. . 89.0 103.0 82 36 22.0 126
Dætur: 2 ær, 4 og 5 v., eeinl. 59.0 92.0 71 32 20.5 128
2 gimbrarlömb .... 38.5 81.0 64 30 18.5 118
E. Móðirin: Rós 907, 6 v. . . 56.0 90.0 69 32 19.0 128
Synir: Flóki, 1 v 81.0 96.0 78 35 23.0 131
1 hrútl., tvíl 43.0 75.0 62 29 18.0 111
Dætur: 2 ær, 2 og 4 v., tvíl. 56.0 90.0 69 32 20.0 122
1 gimbrarl., tvíl. . . 37.0 76.0 64 30 18.0 112
A. Vera 841, eigandi Pálína Benediktsdóttir, Tjörn,
var sýnd með afkvæmum 1955 og hlaut þá II. verð-
laun fyrir þau, sjá ættartölu og afkvæmalýsingu i
301