Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 415
BÚNAÐARRIT
413
Tafla 4. Afkvæmi Axa 47.
1 2 3 4 5 6
Faðirinn: Axi 47, 7 v lOt.O 112.0 80 33 24.0 135
Synir: 3 lirútar, 2—4 v. . 100.3 109.7 82 34 24.3 134
1 hrútur, 1 v 84.0 105.0 83 33 24.0 131
3 hr.l., 2 einl., 1 tvíl 50.0 85.3 69 33 18.7 124
Dætur: 11 ær, 2—6 v., 5 tvíl 62.1 95.1 73 33 20.1 126
7 gimbrarl., 4 tvíl. 39.7 81.9 - - 18.6 117
Axi 47, eign Sauðfjárræktarfélags Fnjóskdæla, var
keyptur lamb frá Öxará í Ljósavatnshreppi og dæmd-
ur bezti einstaklingur á hrútasýningu í Hálshreppi
1953. Ætt: F. Smári á Öxará, M. Gríður á sama bæ,
hæði frá Skálavík í Reykjarfjarðarhreppi. Afkvæmin
eru öll hyrnd, ígul á haus og fótum, flest hvít á ull,
en sum gulflelckótt á belginn, ullin ekki góð. Þau eru
hraustleg og sýna mikla kynfestu. Mörg þeirra hafa
fullkrappa bringu og varla nóg brjóstrými, bakið er
í mjórra lagi og ekki nógu Iioldmikið, cn lærin eru
vel holdfyllt. Fullorðnu hrútarnir eru góðir I. verð-
launa einstaklingar, en 1 þeirra þó fullbolstuttur.
Lambhrútarnir eru varla nógu álitleg hrútsefni. Ærnar
eru i senn frjósamar og mjólkurlagnar.
Axi 47 hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
Tafla 5. Afkvæmi Gyðju 907 á Hróarsstöðum.
1 2 3 4 5 6
Mcíðirin : Gyðja 907, 4 v. . . 70.0 102.0 77 36 20.0 130
Synir: Stubbur, 2 v 85.0 103.0 80 33 23.0 128
1 hrútlamb 44.0 85.0 67 30 18.0 120
Dætur: 3 ær, 2 og 3 v., 1 tvil. 60.7 97.7 72 31 20.0 123
1 ær, 1 v., mylk . . . 68.0 98.0 71 33 22.0 128
1 gimbrarlainb .... 40.0 84.0 - - 18.0 118
Gyðja 907, eigandi Sigurður Davíðsson, Hróarsstöð-
um, er þar heimaalin. Ætt: F. Hákur 43, albróðir Axa
47, M. Bláma 474, Mf. Svanur frá Kirkjubóli, Arnar-
firði, Mm. Kola 13 frá Neðri-Hjarðardal, V.-ís. Af-