Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 4
346
BÚNAÐARRIT
er að mestu sniðin eftir umsögn dómara, en Árni sam-
ræmdi og vann til prentunar.
Kjósarsýsla
Þar voru sýndir tveir afkvæmahópar, einn með hrúti
og einn með á, báðir hópar hjá sama eiganda, Björgvini
Guðbrandssyni á Fossá í Kjósarhreppi, sjá töflu 1 og 2.
Tafla 1. Afkvæmi Kuggs Björgvins á Fossá
bo a o •ö o , a fs a
é ^ XI •ö
•§a bo d -p
'c a § * bD
A CQ
1 2 3 4
Faðir: Kuggur, 9 v 67.0 95.0 19.0 136
Synir: 2 hrútar, 3-6 v., I. v 98.5 108.0 23.5 132
Bjartur, 1 v, I, v 91.0 104.0 23.0 133
4 hrútl., 2 tvíl 47.0 81.6 18.8 120
Dætur: 4 ær, 2-6 v., einl 66.5 95.8 21.4 135
6 ær, 1 v., geldar 61.2 94.7 21.7 129
7 gimbrarl., 3 tvíl 39.6 78.3 19.4 122
Kuggur er ættaður frá Vallá, f. Sómi. Hann er hvítur,
hyrndur, smávegis hærður í ull, virkjagóður og sterk-
byggður, með trausta fætur og góða fótstöðu. Afkvæmin
eru livít, grá, mórauð og goltótt, kollótt, liyrnd og hnífl-
ótt, þau livítu mörg mikið hærð í ull, með sterka fætur
og góða fótstöðu. Þau eru virkjamikil og trausthyggð,
með ávalar herðar, og góð mala- og lærahold. Hrútarnir
eru sæmilega lioldsamar I. verðlauna kindur, og tvö hrút-
lömbin nothæf hrútsefni, sum gimbrarlömbin álitleg
ærefni. Afurðasemi dætra liggur ekki ljóst fyrir, en Fossá
hefur legið yfir meðaltali sveitarinnar með þunga slátur-
falla. Afkvæmahópurinn er mikið skyldleikaræktaður
út af Kugg og Sóma á Vallá, kynfesta er mikil.
ICuggur hlaut II. verSlaun fyrir afkvcemi.