Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 40
382 BÚNAÐARRIT
i 2 3 4
D. MóSir: Klöpp 101, 9 v 71.0 100.0 20.5 129
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. v 117.5 114.5 26.2 134
Dælur: 2 ær, 3-5 v., tvíl 81.0 101.0 22.0 128
2 gimbrarl., tvíl 40.0 78.0 18.5 114
E. MóSir: Dropa 210, 8 v 65.0 94.0 21.5 128
Synir: Lopi, 3 v., I. v 115.0 114.0 26.5 129
1 hrútl., tvíl 48.0 83.0 19.5 117
Dætur: 4 ær, 2-5 v., 3 tvíl 75.5 99.2 23.1 128
F. MóSir: Búbót 160, 10 v 62.0 93.0 20.0 129
Sonur: Goði, 5 v., I. v 115.0 116.0 26.5 132
Dætur: 6 ær, 4-7 v., tvíl., 1 gekk einl. 70.2 97.0 20.5 129
Búbót, 1 v., geld 78.0 105.0 23.5 129
1 gimbrarl., einl 45.0 85.0 20.5 116
A. FlySra 282 Stefáns Eggertssonar, Laxárdal, er lieima-
alin, f. Uni 111, m. Klöpp 59. Flyðra er hvít, liyrnd, nijög
vel gerð ær, frjósöm og afurðamikil. Afkvæmin eru livít,
liyrnd, með meðalmikla, en livíta og góða ull, öll
mjög vel gerð sem móðirin, en hrútlamhið þroska-
lítið. Harri er ágæt I. verðlauna kind, sem og son-
urinn Dalur, 3 vetra, á Sauðfjársæðingarstöðinni í Laug-
ardælum. Flyðra lét tveimur fóstrun tvævetla, átti einn
lirút 3 vetra, sem vó 53 kg á fæti og gerði 22,9 kg af kjöti,
síðan 5 sinnum tvílembd með 80,6 kg meðalþunga árlega
á fæti.
FlySra 282 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. LoSbrók 234 Óla og Gunnars Halldórssona, Gunnars-
stöðum, er heimaalin, f. Askur 109, m. Stuttbrók 130, ff.
Sólon 90, mf. Andri 40. Loðbrók er hvít, liyrnd, vel gerð
ær, með sæmilega mikla ull. Gylfi er góð II. verðlauna
kind, dæturnar vænar og útlögumiklar, með ágæt liold
á baki, mölum og í lærum, hrútlömbin hrútsefni að gerð,
en öll afkvæmin mcð of gula ull. Afurðir Loðbrókar: