Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 48
390
BÚNAÐARRIT
Dætur: 10 ær, 1 v., 8 mylkar
6 gimbrarl., 5 tvíl. .
1
58.6
37.7
2
91.7
77.0
3
19.8
17.8
4
128
115
S-27 er heimaalin, f. Ljómi 90, m. Þröm 27, er hlaut
I. verðlaun fyrir afkvæmi 1969, sjá 83. árg., bls. 397. S-27
er hvítur, hyrndur, Ijós á liaus og fótum, og lilaut nú II.
verðlaun sem einstaklingur á aukasýningu. Afkvæmin
eru hvít, Iiyrnd, ljós á haus og fótum, með góða ull, sum
alhvít og illliærulaus, með rétta fætur, en sum nástæð
um hækla. Þau eru jafnvaxin, með ágæt bak- og mala-
liold. Veturgömlu synimir eru lieldur léttir og þroska-
litlir nema einn, veturgömlu ærnar bráðþroska og gerðu
góð lömb, meðalfall 16 kg af kjöti, og virðast því mjólkur-
lagnar. Tveir tvílembings hrútamir em góð lirútsefni, og
gimbrarnar snotur ærefni. Lömb undan S-27 liafa að
vænleika legið yfir búsmeðaltali.
S-27 hlaut II. verfilaun fyrir afkvœmi.
Tafla 35. Afkvæmi áa að Reyðará í Lóni
1 2 3 4
A. MóSir: Þrúfiur 701, 12 v 63.0 93.0 19.0 129
Synir: Austri, 3 v., I. v 103.0 104.0 26.0 132
1 hrútl., cinl 52.0 81.0 19.5 120
Dætur: 2 ær, 24 v., 61.5 90.5 19.2 126
1 ær, 1 v 62.0 96.0 20.5 129
B. MóSir: Sóllilja 1200, 5 v 82.0 107.0 22.0 127
Synir: Ljómi, 1 v., I. v 97.0 107.0 24.0 132
1 hrútl., tvíl 45.0 80.0 20.0 121
Dætur: 3 ær, 2-3 v., tvíl 68.0 94.3 20.5 127
A. ÞrúSur 701 var sýnd með afkvæmum 1969, sjá 83. árg.,
hls. 396. Hún er mjög hraust og endingargóð ær. Austri
er góð I. verðlauna kind, og hrútlambið líklegt hrútsefni.
ÞrúSur 701 hlaut nú I. verSIaun fyrir afkvœmi.
B. Sóllilja 1200 er heimaalin, f. Flóki 50, er hlaut I. heið-
ursverðlaun fyrir afkvæmi 1965, sjá 79. árg., hls. 447, m.