Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 47
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ Tafla 33. Afkvæmi áa að Gilsá £ Breiðdal 389
1 2 3 4
A. MóSir: Hœglát 219, 10 v 65.0 93.0 21.0 129
Sonur: Bjartur, 7 v., I. v 98.0 110.0 24.0 134
Dætur: 2 ær, 5-8 v., 1 tvíl 56.0 91.5 19.5 128
2 ær, I v., 1 mylk 53.5 93.0 20.5 132
1 gimbrarl., einl 41.0 79.0 19.0 118
11. MóSir: Leira 31, 8 v 62.0 94.0 20.0 130
Synir: Bjurtur, 3 v., I. v 98.0 110.0 24.0 133
Tvistur, 1 v., I. v 79.0 98.0 24.0 128
I lirútl., einl 44.0 78.0 20.0 121
Dætur: 3 ær, 2-5 v., 1 lét 60.3 93.0 20.3 132
A. Hœglát 219, var sýnd meS afkvœmum 1967 og 1969,
sjá 83. árg., bls. 393. Við fyrri umsagnir er engu að bæta.
Hmglát 219 hlaut þriSja sinni I. verSlaun jyrir afkvœmi.
B. Lcira 31 Sigurðar Lárussonar er lieimaalin, f. Bjartur
61, m. Rauðka 23, ff. Norðri 31, mf. Fífill 24. Leira er
bvít, byrnd, ljósgul á baus og fótuin, með fremur grófa
og illbæruskotna ull, liraustleg, löng og þykkvaxin, með
breitt spjald, alllangar boldgóðar malir og ágæt lærabold.
Afkvæmin eru hvít, liyrnd, ljósgul á liaus og fótum, með
sterka og mikla ull, hrútlambið slakt lirútsefni. Leira er
ekki frjósöm, en hefur skilað vænum lömbum.
Leira 31 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Austur-Skaftafellssýsla
Þar voru sýndir 8 afkvæmahópar, 2 ineð lirútum og 6
með ám.
Bœ jarhreppur
Þar var sýndur einn lirútur og tvær ær með afkvæmum,
lijá Þorsteini Geirssyni á Reyðará, sjá töflu 34 og 35.
Tatla 34. Afkvæmi S-27 Þorsteins á Reyðará
1 2 3 4
S-27, 3 v 88.0 104.0 23.5 127
2 lirútar, 1 v., I. og II. v. . . 83.5 101.0 23.5 130
4 hrútl., 3 tvíl 43.8 81.8 19.4 117