Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 26
368
BUNAÐARRIT
Skútustaðahreppur
Þar voru sýndir 2 lirútar og 4 ær með afkvæmum, sjá
töflu 18 og 19.
Tafla 18. Afkvæmi hrúta í Skútustaðahreppi
1 2 3 4
A. FaSir: Snœr 243, 5 v., inál frá 1969 120.0 116.0 27.0 133
Synir: 2 hrúlar, 2-4 v., I. v 123.5 116.0 26.0 132
2 lirútar, 1 v., I. v 96.5 109.5 24.0 128
2 lirútl., tvíl 47.5 80.5 19.2 116
Dætur: 7 ær, 2-4 v., 6 tvíl 74.0 98.0 21.6 126
3 ær, 1 v., geldar 8 gimbrarl., 6 tvíl., 1 þríl., 67.7 100.3 22.8 125
1 f. þríl., g. tvíl 41.2 78.0 18.8 115
B. Fufiir: Sindri 233, 6 v 108.0 113.0 27.0 134
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. v 109.5 115.5 25.0 132
2 hrútl., tvíl 45.0 81.0 18.8 118
Dætur: 10 ær, 2-5 v., 7 tvíl 69.0 97.4 21.8 124
8 gimbrarl., tvil 42.8 81.0 19.1 116
A. Snair 243 Steingríms Kristjánssonar, Litluströnd, er
heimaalin, f. Spakur 150, er hlaut I. heiðursverðlaun
fyrir afkvæmi 1967, sjá 81. árg., bls. 452, m. Héla. Snær
er hvítur, hyrndur, ágætlega gerður, hraustur og traust-
ur einstaklingur. Afkvæmin eru liyrnd, fjögur mislit, hin
hvít, sum gul eða ígul á liaus og fótum, með þróttlegt
höfuð, vel gerða fætur og prýðisgóða fótstöðu. Þau liafa
ágætar útlögur, prýðisleg bakhold, og mala- og lærahold
afbura góð. Bæði lirútlömbin eru ágæt lirútsefni og
gimbrarnar skínandi ærefni. Báðir eldri synirnir eru
ágætir I. verðlauna hrúlar, sérstaklega þó sá eldri, sem
er prýðilega gerður. Eftir skýrslum eru dætur Snæs ágæt-
ar afurðaær.
Snair 243 hlaut I. vertSlaun fyrir afkvœmi.
B. Sindri 233 Eysteins Sigurðssonar, Amarvatni, er ætt-
aður frá Páli Jónssyni á Húsavík, f. Hnöttur. Sindri er