Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 145
NAUTGRIPASÝNINCAR
487
Auiihumla 50, Baldursheimi, Arnarneshrepjn.
Hátúni, Þeladóttir, sem liafði 200 cm brjóstmál. Meðal-
brjóslmál kúa var liæst í Árskógslireppi, 180,8 cm, og er
Jiá miðað við allar sýningarnar á Norðurlandi 1969. Hæst-
an útlitsdóm hlaut Flóra 28, Selá, 84,5 stig. Hún er I.
verðlauna kýr.
Nf. Arnarneshrepps. Sýndar voru 112 kýr frá 20 búum,
og lilutu 53 I. verðlaun, 39 II., 19 III. og 1 engin. Af I.
verðlauna kúnum voru 8 frá Möðruvöllum, 6 frá hvoru
búinu í Baldursbeimi og Dagverðartungu, 5 frá Hallgils-
stöðum og 4 frá hverjum eftirtalinna bæja: Kjarna,
Þrastarlióli, Þríhyrningi og Fornliaga. Níu kýr hlutu I.
verðlaun af 1. gráðu. Meðal þeirra lilutu tvær 85,5 stig
fyrir byggingu, ]»ær Auöhumla 50 í Baldursheimi og
Mósa 133 á Möðruvöllum, sem jafnframt liafði næstmest
brjóstummál á sýningunum, 201 cm. Aðrar kýr, er hlutu
háan útlitsdóm, vorti Snotra 135, Möðruvöllum, 85,0 stig
og Snotra 65, Hallgilsstöðum, er lilaut 84,0 stig. Báðar eru
I. verðl. kýr.