Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 137
NAUTGRIPASÝNINGAR
479
þeirra I. verðlaun að þessu sinni, sem er mun lakari út-
koma en á næstu sýningu áður eða 1964. Ræður þar mestu
um, að til muna hefur dregið úr skýrslulialdi þar á meðal
á tveimur bæjum, þar sem áður voru haldnar skýrslur
yfir ágætar mjólkurkýr af ræktuðu kyni. Er það baga-
legt fyrir nautgriparæktina í félaginu og í landinu, þar
sem kynbótanaut liefur verið fengið af öðrum þeirra
bæja til notkunar á Búfjárræktarstöðinni á Blönduósi
og síðar að Nautastöð Búnaðarfélags Islands á Hvanneyri.
Væri það til eflingar nautgriparæktinni í félaginu, ef
skýrsluhald yrði almennara.
Nd. Bf. Lýtingsstaðahrepps. Valdar liöfðu verið 17 kýr
frá 9 eigendum, en 5 eigendur sýndu 12 kýr. Hlutu 2 kýr
I. verðlaun. Félagsmenn liafa lengi átt ágætar mjólkur-
kýr, en erfitt liefur verið að vinna að kynbótamálum.
Kúastofninn fer nú að mótast nokkuö af dætrum nauta,
er notuð voru á Búf járræktarstöðinni á Blönduósi, og því
æskilegt, að þátttakan í sýningunni hefði verið almenn-
ari sem og annars staðar í Skagafirði, svo að betra væri
að glöggva sig á því, livaða álirif yngri kýrnar muni hafa
á mótun stofnsins á næstu árum.
Nf. framliluta Akrahrepps. Valdar voru 14 kýr á sýn-
inguna. Af þeim voru 10 sýndar frá 4 eigendum. Hlutu
2 kýr I. verðlaun að þessu sinni. Sýningin var vel undir-
búin, en þrátt fyrir það var þátttakan of lítil. Gætir ekki
nóg almenns áliuga fyrir nautgriparæktinni í svo stórum
og fjölmennum hreppi, og þarf að endurvekja áhugann
á kynbótastarfinu, svo að árangurs gæti skjólar.
1 ViSvíkurlireppi er nú ekkert starfandi nautgripa-
ræktarfélag, en að ósk héraðsráðunautar voru skoðaðar
kýr á einum bæ, fh. Ásgeirsbrekku. Vöktu einna mest
atliygli kýr, sem keyptar voim frá Hólsbúinu við Siglu-
fjörð, en þær báru svip mikillar kynfestu og mjólkur-
lagni. Það eru rýmismiklar kýr og djúpar með fremur
veika aflurbyggingu, en stór og allvel löguð júgur og
ágætar í mjöltun. Kýrnar frá Hólsbúinu eru komnar út af