Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 75

Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 75
NAUTGRIPASÝNINGAR 417 nú eftir strangari reglum en 1964, var þátttaka eðlilega minni en þá auk þess, sem svæðið var minna. Við saman- burð í lieild þarf að taka tillit til sýninganna í S.-Þing- eyjarsýslu 1968 og á nautum S N E það ár, sjá grein í Búnaðarriti 1969 bls. 356—389. Vísast einnig til liennar um kröfur um afurðasemi og byggingarstig. Fyrstu verðlaun lilutu 826 kýr eða 59,7%, II. verð- laun 384 eða 27,8%, III. verðlaun 119 kýr eða 8,6% og engin verðlaun 54 eða 3,9%. Á sýningunum á Norðurlandi öllu árin 1968 og 1969 vom sýndar 1588 kýr borið saman við 3261 árið 1964 eða helmingi færri. Hins vegar hlutu 970 kýr (61,1%) I. verð- laun móti 632 árið 1964, 428 II. verðlaun (26,9%) móti 954, 132 III. verðlaun (8,3%) móti 765 og 58 engin verð- laun (3,7%) móti 910. Nautin, sem sýnd voru nú, voru 4 á Búf járræktarstöð- inni á Blönduósi, 6 á Lundi hjá SNE (þ.e. 3 ung naut, sem ekki höfðu verið sýnd áður, og 3 eldri, sem nú vom sýnd með afkvæmum), og auk þessa 4 naut í einkaeign. Eitt af nautunum í einkaeign blaut ekki viðurkenningu, 12 blutu II. verðlaun að sinni, en af þeim vora 2 viður- kennd I. verðlauna naut þá um liaustið að lokinni af- kvæmarannsókn, og eitt hlaut I. verðlaun á sýningunum. Yfirlit um þátttöku og úrslit dóma er birt í töflu I. Litur, önnur einkenni, brjóstmál og. útlitsdómur. Fyrstu þrjú atriöin eru skráð í töflu II. Þó er 30 kvígum í afkvæmarannsókn sleppt. Til þess að fá yfirlit um ein- kenni sýndra kúa á öllu sýningarsvæðinu 1968 og 1969 eru birtar bér að neðan í sviga tölur fyrir allt svæðið þessi ár, en tölur án sviga eiga við sýningarnar 1969. Eins og annars staðar á landinu voru enn flestar kýrn- ar rauöar og rauðskjöldóttar eða 30,6% (33,2%), 25,7% (24,8%) svartar og svartskjöldóttar, 17,4% (16,2%) kolóttar og kolskjöldóttar, 13,8% (13,9%) gráar og grá- skjöldóttar, 12,2% (11,2%) bröndóttar og brandskjöld- 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.