Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 136
478
BÚNAÐARRIT
að sjá nema sárafáar dætur þessara nauta í A.-Húnavatns-
sýslu, en fleiri voru sýndar í Skagafirði.
Hins vegar liafði verið tekið saman, livernig skýrslu-
færðar dætur lieimanautanna höfðu farið af stað í báðum
sýslunum. Var þar um að ræða dætur Múla N153 frá
lioltsmúla í Skagafirði, dætur Kols N158 frá Einarsstöð-
um í Reykjadal og örfáar dætur Vogs N203 frá Vogum í
Skútustaðahreppi.
Þessi 3 naut voru öll sýnd nú og til viðbótar Borgar
N204 frá Innri-Skeljahrekku í Andakílshreppi. Er þeirra
getið í nautaskránni liér að framan.
Dætur Mxila N153 voru flestar að 1. og 2. kálfi. Höfðu
30 þeirra komizt í 14,2 kg hæsta dagsnyt að 1. kálfi og í
19,2 kg að 2. kálfi. Voru dætur hans í A.-Húnavatnssýshi
nokkru nythærri en í Skagafirði. Þó mjólkuðu nokkrar
eldri dætur Múla í Skagafirði ágætlega eða yfir 4000 kg.
Mjólkurfita reyndist rösklega 3,9%.
Dætur Kols N158 voru yngri. Ilöfðu 10 að 1. kálfi kom-
izt að meðaltali í 13,8 kg hæsta dagsnyt, en of takmark-
aðar upplýsingar lágu fyrir um afurðir og mjólkurfitu,
sem þó virðist vera nokkuð liá.
Nokkrar dætur Vogs N203 voru bornar að 1. kálfi.
Höfðu þær komizt í 13,8 kg dagsnyt að meðaltali.
Skagafjarðarsýsla.
Á svæði Búnaðarsamhands Skagfirðinga voru sýningar
liahlnar 18.-—21. júní og í einum lireppi 6. ágúst. Alls
voru sýndar 92 kýr frá 28 búum. IHaut 21 kýr I. verðlaun,
27 II., 25 III. og 19 engin verðlaun.
1 SkarShreppl voru sýndar kýr frá tveimur bæjum, alls
sex kýr, og hlutu tvær þeirra T. verðlaun. Skýrsluhahl er
ekki úthreitt í hreppnum, og fæst því ekki glöggt yfirlit
yfir kúastofninn, en full ástæða er til að livetja til aukins
skýrslulialds.
Nd. Bf. StaSarlirepps. Á sýninguna voru valdar sjö kýr
frá tveimur bæjum, og voru allar sýndar. Hlutu tvær