Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 32
374
BÚNAÐAIUUT
1 2 3 4
Dætur: 4 ær, 3-7 v., 2 tvíl 68.2 98.0 20.8 131
Lubba, 1 v., geld 70.0 100.0 22.0 132
1 gimbrarl., tvíl 37.0 76.0 18.0 116
IJ. MóSir: Lukka 94, 5 v 69.0 95.0 20.0 130
Sonur: 1 hrútur, 1 v., I. v 92.0 101.0 23.0 130
Dætur: 2 ær, 2-3 v., 1 tvíl 64.5 92.5 20.5 128
1 ær, 1 v., gelil 74.0 101.0 22.0 131
2 gimbrarl., tvíl 41.5 77.0 17.8 114
C. MóSir: Fenja 88, 7 v 73.0 91.0 20.0 131
Synir: Svanur, 3 v., I. v 105.0 110.0 25.5 135
Fengur, 1 v., II. v 93.0 106.0 23.0 132
2 hrútl., tvíl 48.5 78.0 19.2 120
Dóttir: 1 ær, 3 v., tvíl 72.0 91.0 21.0 132
A. Freyja Sigurðar Jónssonar, Garði, er heimaalin, , f-
Einir 50, m. Kúða 11. Freyja er livít, hyrnd, fannhvít
á liaus og fótum, sterkbyggð, með trausta fætur og góða
fótstöðu. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, ljósgul eða fannhvít
á liaus og fótum, hausinn stór og þróttlegur, ullin ill-
hærulaus og góð. Þau eru bollöng, rýmismikil, með fram-
setta bringu, Glói er ágæt I. verðlauna kind, ærnar góðar
mjólkurær, hafa átt 26 lömb í 15 burðum. Veturgamla
dóttirin er fönguleg ær, gimbrarlambið ágætt ærefni, en
hrútlambið ekki þroskamikið. Freyja hefur einu sinni
verið einlembd og skilað 17 lömbum vænum að hausti,
hún er frábærlega sterk og endingargóð ær.
Freyja hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Lukka 94 Sigurðar er heimaalin, f. Þokki 33 sæðis-
gjafi að Lundi og Laugardælum, m. Svala, mf. Einir 50,
hálfbróðir Spaks 150, sem áður er getið. Lukka er hvít,
hyrnd, ljósgul á Iiaus og fótum, jafnvaxin og fríð holda-
kind. Afkvæmin eru Iivít, hyrnd, ljósgul eða bjartleit
á haus og fótum, sum hærð í ull, en önnur með hvíta og
góða ull. Þau eru jafnvaxin, með ágæt bak-, mala- og
lærahold og góða fótstöðu. Veturgamli sonurinn er smá-