Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 5
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 347
Tafla 2. Afkvæmi Möggu Björgvins 1 á Fossá 2 3 4
Móðir: Magga, 8 v 62.0 95.0 20.0 125
Sonur: Þrandur, 6 v., I. v 92.0 106.0 23.0 132
Dætur: 2 ær, 3-5 v., einl 63.5 91.8 21.2 132
Valla, 1 v., geld 65.0 95.0 22.5 123
gimbrarl., einl 40.0 80.5 20.0 118
Magga er keypt frá Yallá, f. Sómi. Hún er hvít, hymd,
gul á liaus og fótum, og mikiS hærð í ull, virkjamikil,
sterkbyggð og vel gerð ær, með trausta fætur og góða
fótstöðu. Afkvæmin eru livít, liyrnd, gul á haus og fótum
og liærð í ull, lágfætt, með góða fótstöðu, en nokkuð
sundurleit að gerð. Þrándur er sterklegur I. verðlauna
hrútur, veturgamla ærin og gimbrin álitleg ærefni. Magga
er ekki frjósöm, en gerir væn lömb.
Magga hlaut III. verðlaun fyrir afkvœmi.
Árnessýsla
Þar voru sýndir 16 afkvæmaliópar, 5 með lirútum og 11
með ám.
H runamannalire ppur
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, Norðri
Haraldar Sveinssonar, Hrafnkelsstöðum, sjá töflu 3.
Tafla 3. Afkvæmi Norðra 102 á Hrafnkelsstöðum
1 2 3 4
Faðir : NorSri 102, 5 v 120.0 121.0 26.0 131
Synir: 2 lirútar, 3-4 v., I. v 111.5 111.5 26.0 133
3 hrútl., tvíl 53.0 87.8 19.3 118
Dætur: 10 ær, 2-4 v., 1 geld, 6 tvíl. 66.1 98.3 19.2 126
1 ær, 1 v., mylk 67.0 99.0 21.0 127
8 gimbrarl., 7 tvíl 41.4 82.0 17.3 118
Nor&ri 102 er ættaður frá Jóni B. Sigurðssyni, , Reykja-
hlíð í Mývatnssveit, f. Þokki 33, sem notaður var um ára-
bil á sæðingarstöðinni að Lundi við Akureyri og í Laugar-
dælum. Norðri er hvítur, hyrndur, langur með sterkt vel