Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 41
AFK VÆ MASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 383
Einl. hrútur 39 kg á fæti, 18,1 kg fall, 6 tvílembingar 79
kg meðaltals ársþungi á fæti.
LoSbrók 234 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. Mús 185 Óla og Gunnars, er hehnaalin, f. Reykur 107,
m. Mygla 148, ff. Spakur 73, mf. Sproti 85. Mús er livít,
hyrnd, með nokkuð mikla ull, virkjamikil, en nú orðin
hrörleg. Gramur er góður I. verðlauna hrútur, yngri dótt-
irin vel gerð ær, en sú ehlri útlögulítil, með léleg bak-
og lærahold, gimbrarlömbin vel gerð og góð ærefni. Mús
var einl. tvævetla, en síðan alltaf tvílembd og hefur þá
skilað 82 kg á fæti.
Mús 185 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
D. Klöpp 101 Sigfúsar A. Jóliannssonar, Gunnarsstöðum,
er heimaalin, f. Klaki 83, m. Gróa 33, Klöpp er livít,
liyrnd, ljósgul á liaus og fótum, með sterka fætur og góða
fótstöðu. Hún er hausfríð, frábærlega lioldþétt, litlögu-
mikil og vel gerð ær. Afkvæmin eru hvít, liyrnd, ljós á
haus og fótum, en ull ekki laus við illhærur, synirnir eru
rígvænir, en annar fremur grófbyggður, liinn ágæt I.
verðlauna kind, yngri ærin rýmismikil og ágætlega hold-
fyllt, gimbramar góð ærefni. Klöpp var einlembd þrjú
fyrstu árin, síðan tvílembd, þá meðalþungi lamba 42,7
kg á fæti.
Klöpp 101 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
E. Dropa 218 Gríms á Syðra-Álandi var sýnd með af-
kvæmum 1969, sjá 83. árg., hls. 388. Haustið 1970 skilaði
Dropa 86 kg í þunga á fæti eða 37,5 kg af kjöti. Lopi sonur
hennar, 3 vetra, er að framan getur, hlaut II. verðlaun
fyrir afkvæmi á þessu liausti.
Dropa 218 hlaut öSru sinni I. verSlaun fyrir afkvœmi.
F. Búbót 160 Gríms var sýnd með afkvæmum 1967 og
1969, sjá 83. árg., bls. 388. Árið 1970 skilaði hún 93 kg