Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 12
354
BÚNAÐAR RIT
mikla ull, með allgóða lagðlengd. Þau eru langvaxin, með
sterkan lirygg, ávalar lierðar og traust hold á baki, mölum
og í lærum, með myndarlegan haus, frekar sterklega fæt-
ur og góða fótstöðu. Fullorðnu synirnir eru ágætar I.
verðlauna kindur, voru báðir valdir sem varahrútar á
héraðssýningu 1971, lirútlömbin virkjamikil og líkleg
hrútsefni, gimbrarlömbin flest mjög álitleg ærefni, ærnar
mjög frjósamar og góðar afurðaær, og gáfu föður 119,6
í afurðastig 1970.
Ótti 106 hlaut /. vcrSlaun fyrir afkvœmi.
Tsfla 8. Afkvæmi áa í Oddgeirshólum
1 2 3 4
A. MóSir: Kola X-79, 10 v 63.0 103.0 20.0 127
Synir: 3 hrútar, 3-4 v., I. v 105.3 112.3 25.3 132
1 hrútl., tvíl 50.0 86.0 20.0 115
Dætur: 2 ær, 2 v., tvíl 65.5 97.0 20.8 125
1 gimbrarl., tvíl 40.0 80.0 18.5 113
11. MóSir: Súlu 182, 4 v 60.0 95.0 20.0 127
Synir: Fylkir, 2 v., I. v 91.0 103.0 25.0 126
1 hrútl., tvíl 43.0 79.5 17.5 114
Dætur: 2 ær, 1 v., mylkar 56.5 95.0 21.0 126
1 gimbrarl., tvíl 37.0 79.0 18.5 112
C. MóSir: lllökk X-161, 9 v 63.0 91.0 19.0 124
Synir: 3 hrútar, 3-6 v., I. v 104.3 109.0 26.3 134
Dætur: Hnyðra, 7 v., tvíl 59.0 95.0 18.5 125
Blökk, 1 v., geld 66.0 100.0 22.0 123
D. MóSir: HnySra 202, 7 v 59.0 95.0 18.5 125
Synir: 2 hrúlar, 3-4 v., I. og 11. v. 96.0 107.5 23.5 132
2 hrútl., tvíl 40.5 81.2 18.8 116
Dætur: 2 ær, 2-3 v., 1 tvíl 58.5 96.0 19.2 125
E. MóSir: Skjörr X-177, 8 v 75.0 102.0 21.5 130
Synir: Frosti, 2 v., I. v 103.0 110.0 25.0 133
1 hrútl., tvíl 43.0 84.5 19.5 116
Dætur: 2 ær, 3-6 v., einl 69.5 100.0 21.0 129
1 ær, 1 v., gota 65.0 98.0 21.0 131