Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 9
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
351
með sterka fætur og ágæta fótstöðu, prýðilega frjósöm
og afurðamikil. Afkvæmin eru hvít, liyrnd, flest gul á
liaus og fótum og Iiærð í ull. Annar lamhlirúturinn er
vel Iivítur, liinn mikið hærður, annar fullorðni sonurinn
er mjög góður, var 4. í röð 3 v. og eldri hrúta í hreppnum,
hinn knappur í málum (á Skeiðum), ekki nógu vænn.
Ærnar eru mjög þroskamiklar, holdstinnar og holdmikl-
ar, með þaninn hrjóstkassa, mjög frjósamar og afurða-
heppnar, hrútlömbin líkleg lirútsefni.
101 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. 415 Eiríks er heimaalin, f. Gráinann 4, m. 101, er að
framan getur og hlaut nú I. verðlaun fyrir afkvæmi. 415
er hvít, liyrnd, Ijósgul á haus og fótum, en mjög lítið
hærð í ull, með sterka fætur og góða fótstöðu, jafnvaxin,
sterkbyggð og ræktarleg, frjósöm og afurðamikil. Af-
kvæmin eru livít, hyrnd, flest ljósgul á liaus og fótum
og lítils háttar liærð í ull, ærnar hraustlegar, frjósamar
og afurðasælar, en ekki verulega samstæðar að gerð,
gimbrarnar álitleg ærefni.
415 lilaut II. ver&laun fyrir afkvæmi.
SkeiSahreppur
Þar var sýndur einn lirútur með afkvæmum, Sporður 105
Sigurðar Bjarnasonar á ITlemmskeiði, áður eign Sf.
Skeiðalirepps, sjá töflu 6.
Tafla 6. Afkvæmi Sporðs 105 á Skeiðum
1 2 3 4
Faðir: S/iorður 105, 11 v 83.0 107.0 25.0 132
Synir: 2 lirútar, 1 v., I. v 101.0 107.0 24.5 132
2 hrútl., 1 tvíl 47.0 82.5 19.5 118
Dætur: 6 ær, 3-7 v., tvíl 67.5 101.8 20.6 128
4 ær, 1 v., Reldar 56.8 97.1 21.2 122
8 gimbrarl., 5 tvíl 40.6 83.1 19.5 117