Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 141

Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 141
NAUTGRIPASÝNINGAR 483 þær með sér verkum eftir sveitum. Ólafur E. Stefáns- son og Jóliannes Eiríksson dæmdu samhliða í Svarfaðar- dal, Árskógsströnd og öngulsstaðahreppi. Ólafur var for- maður dómnefnda í öxnadal, Skriðuhreppi, Akureyri, Svalbarðsströnd og Grýtubakkalireppi, en Jóliannes í Arnarneshreppi, Glæsibæjarlireppi, Hrafnagilshreppi og Saurbæjarlireppi. Þótt unnið væri daglega frá því, að morgunmjöltum lauk og oft langt fram á kvöld, má segja, að hvergi yrðu tafir af þeim sökum, að þær kýr, sem sýna átti, væru í högum eða fólk af bæ. Fyrir það vilja höfundar þakka sérstaklega svo og frábæra gestrisni nú sem ætíð áður. Alls voru sýndar á 199 búum 1222 kýr. Hlutu 766 I. verðlaun eða 62,7%, 338 II. eða 27,7%, 87 III. eða 7,1% og 31 engin verðlaun eða 2,5%. Á sýningum 1964 voru 1444 kýr sýndar, og var tala I. verðlauna kúa þá 401. Hafði þeim fjölgað um 90%. Þetta er geysimikil og ör breyting, enda þótt taka beri tillit til þess, að þátttaka verður meiri, þegar komið er á hvern bæ. I stærstu félögunum, Öngulsstaðahreppi og Svarfaðar- dal, hlutu 146 kýr I. verðlaun í hvoru félagi. Er það meiri fjöldi I. verðlauna viðurkenninga en áður liefur orðið í sögu nautgriparæktarinnar liér á landi. Þá voru og sýnd nokkur naut, svo sem áður befur verið skýrt frá, en flest naut S N E liöfðu veriö sýnd árið áður, og voru þau ekki skrásett nú að undanteknum þeim, sem skoðuð voru með afkvæmum. Tekið var saman í lok sýninganna, Iivaða naut voru lielztu kúafeður á sam- bandssvæðinu, og bve margar dætur hvers þeirra hlutu I. verðlaun. Fer sii skrá hér á eftir: Sýndar Þar af hlutu Paðir dœtur I. verðlaun 1. Fylkir N88 198 150 2. Sjóli N19 141 109 3. Þeli N86 139 88 4. Soklci N146 94 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.