Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 51
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
393
frjósamar mjólkurær, hrútlambið gott lirútsefni og
gimbrin gersemis ærefni. Gæla var tvílembd gemlingsárið
og alltaf síðan. Meðaltal allra ára 37 kg af reiknuðu dilka-
kjöti á ári.
Gœla 696 lilaut II. verSlaun fyrir afhvæmi.
Hofshreppur
Þar var sýndur einn hrútur og ein ær með afkvæmum,
sjá töflu 38 og 39.
Tafla 38. Afkvæmi Goða 20 Guðlaugs Gunnarssonar, Svínafelli
12 3 4
Faöir: Goöi 20, 5 v 90.0 104.0 24.0 131
Synir: Snær, 2 v., I. v 98.0 109.0 26.0 128
Orri, 1 v., I. v 72.0 97.0 23.5 130
2 hrútl., 1 tvíl 40.5 80.0 18.2 122
Dælur: 10 ær, 2-4 v., 3 tvíl 59.2 92.0 20.2 128
9 giinbrarl., 8 tvil 34.3 77.7 18.7 121
GoSi 20 er ættaður frá Kvískerjum, f. Óðinn, m. Hera.
Hann er livítur, byrndur, ljósgulur á liaus og fótum, jafn-
vaxin og hörkuleg kind. Afkvæmin em hvít, hyrnd, ljós-
gul á liaus og fótum, ullarmikil og fríð, sterkbyggð og
jafnvaxin, og Iiafa yfirleitt góð læraliold. Snær stóð efstur
af tvævetrum hrútum á aukasýningu í Suðursveit, Orri
er I. verðlauua kind, gimbrarlömbin yfirleitt ullarprúð
og fríð ærefni, annað hrútlambið álitlegt lirútsefni, ærnar
virðast allfrjósamar.
GoSi. lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 39. Afkvæmi Fannar Gunnars Þorsteinssonar, Hofi
1 2 3 4
Mófiir: Fönn, 9 V 65.0 96.0 21.0 127
Synir: 2 hrútar, 2-3 v., I. v 93.5 105.5 24.8 132
1 hrútl., tvíl 49.0 85.0 21.0 119
Dætur: 2 ær, 3-5 v., tvíl 58.5 93.5 20.8 130
Jökla, 1 v., inylk 64.0 96.0 22.0 131