Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 8
350
BÚNAÐARKIT
Tafla 5. Afkvœmi áa í Gnúpverjahreppi
1 2 3 4
A. Múðir: Fura 503, 6 v 63.0 99.0 19.0 125
Synir: Kvistur, 2 v., I. v 110.0 111.0 25.0 130
Dindill, 1 v., I. v 96.0 107.0 24.0 130
1 hrútl., tvíl 42.0 77.5 18.0 115
Dætur: 1 ær, 2 v., tvíl., gekk einl. . . 68.0 99.0 20.0 122
1 ær, 1 v., mylk 52.0 90.0 19.5 122
1 gimhrarl., tvíl 32.0 75.5 18.0 110
B. Móðir: 101, 10 v 68.0 99.0 20.5 125
Synir: 2 hrútar, 3 v., I. v 98.0 109.0 24.0 131
2 hrútl., tvíl 47.0 83.0 18.8 118
Dætur: 4 ær, 5-7 v., tvíl., 1 gota .... 72.0 101.0 20.2 124
C. Móðir: 415, 7 v 64.0 98.0 18.5 123
Sonur: Prúður, 1 v., I. v 85.0 105.0 25.0 131
Dætur: 2 ær, 4-6 v., 1 tvíl 62.5 95.0 20.5 125
I ær, 1 v., geld 59.0 94.0 21.0 124
2 gimbrarl., tvíl 42.0 84.0 18.2 118
A. Fura 503 Einars Gestssonar, Hæli, er heimaalin , f-
Dofri 79, m. Hrísla 819, Fura er livít, hyrnd, Ijósgul á
liaus og fótum, með vel livíta og glansandi ull, sterka fæt-
ur og ágæta fótstöðu, prýðilega jafnvaxin og ræktarleg,
frjósöm og mjög afurðasæl. Afkvæmin eru livít og hyrnd,
sum aðeins ljósgul á haus og fótum, en öll með vel hvíta
ull og góða fótstöðu. Fullorðnu synirnir eru ágætir I.
verðlauna hrútar, Kvistur var 6. í röð 2 v. lirúta á lirepps-
sýningu og Dindill 6. í röð I. heiðursverðlauna hrúta á
liéraðssýningu í Árnessýslu 1971. Tvævetlan er vel gerð
ær, en veturgamla ærin ekki fullþroskuð, gimbralambið
gott ærefni, en hrútlambið fremur þroskalítið.
Fura 503 lilaut T. vertilaun fyrir afhvœmi.
B. 101 Eiríks Jónssonar, Eystra-Geldingaholti, er heima-
alin, f. Prins 70, er lilaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1963,
sjá 77. árg., bls. 400, m. 802. Ærin er hvít, liyrnd, gul á
haus og fótum og með kraga í hnakka og gulskotin í ull,