Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 85
N AUTGRIPASÝNIN GAR 427
Skrauta 16, Jónmundar Zophoníassonar, Hrafnsstöð’um
í Svarfaðardal. Verður hvorrar nú getið að nokkru.
Huppa 8 er fædd 16. des. 1955, undan Klaka N30 og
Bröndu 2. Klaki, sjá Búnaðarrit 1953, bls. 183—184, var
undan Glæsi 134, Víga-Skútusyni, og Gráskinnu 60, sér-
lega afurðamikilli kú á Galtalæk við Akureyri. Reynd-
ust dætur Klaka misjafnlega, enda sumar skapharðar eins
og hann sjálfur, en út af honum eru þó komnir margir
ágætir gripir. Þeirra á meðal var liið ágæta naut Þeli
N86, en annað, Jaki N67, reyndist miður. Nokkur naut
undan Klaka í einkaeign voru noluð. Móðir Iluppu 8 var
Branda 2, sem heiSursverðlaun hlaut á sýningu 1964, sjá
Búnaðarrit 1966 bls. 504—506. Voru þau veitt ekki hvað
sízt vegna Huppu, sem var elzta dóttir Bröndu og þá þeg-
ar afburða mjólkurkýr. Sýndar voru með Huppu 4 dæt-
ur liennar. Hlutu 3 þeirra I. verðlaun og liin 4. III. verð-
laun.
Afurðir Huppu einstök ár til ársloka 1969 eru sýndar
í eftirfarandi skrá:
Skýrsluár Bar Mjólk ke Feiti % Fe KJarnf. kg
1958 22. febr. 3546 3.75 13298 441
1959 27. febr. 4683 3.78 17702 637
1960 16. marz 5149 3.91 20133 784
1961 28. febr. 5051 4.58 23134 816
1962 14. marz 5009 4.03 20186 893
1963 3. apríl 5331 4.14 20070 942
1964 6. apríl 5327 3.66 19497 987
1965 13. apríl 5180 4.02 20824 875
1966 13. apríl 4791 4.19 20074 759
1967 13. apríl 5215 3.89 20286 1061
1968 15. apríl 5772 4.20 24242 917
1969 14. apríl 4879 3.94 19223 879
Samtals: 59933 259596 9991
Mcð'altal 11, 9 ára: 5036 4.33 21806 840