Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 85

Búnaðarrit - 01.06.1972, Blaðsíða 85
N AUTGRIPASÝNIN GAR 427 Skrauta 16, Jónmundar Zophoníassonar, Hrafnsstöð’um í Svarfaðardal. Verður hvorrar nú getið að nokkru. Huppa 8 er fædd 16. des. 1955, undan Klaka N30 og Bröndu 2. Klaki, sjá Búnaðarrit 1953, bls. 183—184, var undan Glæsi 134, Víga-Skútusyni, og Gráskinnu 60, sér- lega afurðamikilli kú á Galtalæk við Akureyri. Reynd- ust dætur Klaka misjafnlega, enda sumar skapharðar eins og hann sjálfur, en út af honum eru þó komnir margir ágætir gripir. Þeirra á meðal var liið ágæta naut Þeli N86, en annað, Jaki N67, reyndist miður. Nokkur naut undan Klaka í einkaeign voru noluð. Móðir Iluppu 8 var Branda 2, sem heiSursverðlaun hlaut á sýningu 1964, sjá Búnaðarrit 1966 bls. 504—506. Voru þau veitt ekki hvað sízt vegna Huppu, sem var elzta dóttir Bröndu og þá þeg- ar afburða mjólkurkýr. Sýndar voru með Huppu 4 dæt- ur liennar. Hlutu 3 þeirra I. verðlaun og liin 4. III. verð- laun. Afurðir Huppu einstök ár til ársloka 1969 eru sýndar í eftirfarandi skrá: Skýrsluár Bar Mjólk ke Feiti % Fe KJarnf. kg 1958 22. febr. 3546 3.75 13298 441 1959 27. febr. 4683 3.78 17702 637 1960 16. marz 5149 3.91 20133 784 1961 28. febr. 5051 4.58 23134 816 1962 14. marz 5009 4.03 20186 893 1963 3. apríl 5331 4.14 20070 942 1964 6. apríl 5327 3.66 19497 987 1965 13. apríl 5180 4.02 20824 875 1966 13. apríl 4791 4.19 20074 759 1967 13. apríl 5215 3.89 20286 1061 1968 15. apríl 5772 4.20 24242 917 1969 14. apríl 4879 3.94 19223 879 Samtals: 59933 259596 9991 Mcð'altal 11, 9 ára: 5036 4.33 21806 840
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.