Búnaðarrit - 01.06.1972, Side 75
NAUTGRIPASÝNINGAR
417
nú eftir strangari reglum en 1964, var þátttaka eðlilega
minni en þá auk þess, sem svæðið var minna. Við saman-
burð í lieild þarf að taka tillit til sýninganna í S.-Þing-
eyjarsýslu 1968 og á nautum S N E það ár, sjá grein í
Búnaðarriti 1969 bls. 356—389. Vísast einnig til liennar
um kröfur um afurðasemi og byggingarstig.
Fyrstu verðlaun lilutu 826 kýr eða 59,7%, II. verð-
laun 384 eða 27,8%, III. verðlaun 119 kýr eða 8,6% og
engin verðlaun 54 eða 3,9%.
Á sýningunum á Norðurlandi öllu árin 1968 og 1969
vom sýndar 1588 kýr borið saman við 3261 árið 1964 eða
helmingi færri. Hins vegar hlutu 970 kýr (61,1%) I. verð-
laun móti 632 árið 1964, 428 II. verðlaun (26,9%) móti
954, 132 III. verðlaun (8,3%) móti 765 og 58 engin verð-
laun (3,7%) móti 910.
Nautin, sem sýnd voru nú, voru 4 á Búf járræktarstöð-
inni á Blönduósi, 6 á Lundi hjá SNE (þ.e. 3 ung naut,
sem ekki höfðu verið sýnd áður, og 3 eldri, sem nú vom
sýnd með afkvæmum), og auk þessa 4 naut í einkaeign.
Eitt af nautunum í einkaeign blaut ekki viðurkenningu,
12 blutu II. verðlaun að sinni, en af þeim vora 2 viður-
kennd I. verðlauna naut þá um liaustið að lokinni af-
kvæmarannsókn, og eitt hlaut I. verðlaun á sýningunum.
Yfirlit um þátttöku og úrslit dóma er birt í töflu I.
Litur, önnur einkenni, brjóstmál og. útlitsdómur.
Fyrstu þrjú atriöin eru skráð í töflu II. Þó er 30 kvígum
í afkvæmarannsókn sleppt. Til þess að fá yfirlit um ein-
kenni sýndra kúa á öllu sýningarsvæðinu 1968 og 1969
eru birtar bér að neðan í sviga tölur fyrir allt svæðið
þessi ár, en tölur án sviga eiga við sýningarnar 1969.
Eins og annars staðar á landinu voru enn flestar kýrn-
ar rauöar og rauðskjöldóttar eða 30,6% (33,2%), 25,7%
(24,8%) svartar og svartskjöldóttar, 17,4% (16,2%)
kolóttar og kolskjöldóttar, 13,8% (13,9%) gráar og grá-
skjöldóttar, 12,2% (11,2%) bröndóttar og brandskjöld-
27