Búnaðarrit - 01.01.1979, Blaðsíða 282
276
BÚNAÐARRIT
HRÚTASÝNINGAR
277
Tafla 2. Meðalþ., kg, sýndra hrúta í Eyjafirði, Skagafirði, Húnaþingi, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu í 8 sýningarumf. frá 1933.
1933
1938
1946
1962
1966
1970
1974
1978
Sýslur
‘5b
*5b
73
H
■£
s
73
•O
73
«o
c
-sc
3
w
c3
T}
a. :
A. Tveggja vetra og eldrí
Eyjafjarðarsýsla 301 85,0 292 90,2 129 93,4 482 94,4 353 95,2 309 97,7 399 99,6 407 97,6 12,6
Skagafjarðarsýsla 434 86,1 341 86,6 134 93,7 655 87,9 486 90,7 419 94,7 364 96,4 466 91,9 5,8
Austur-Húnavatnssýsla 334 82,6 256 85,2 - - 425 89,2 306 91,0 321 93,8 303 96,4 245 94,1 11,5
Vestur-Húnavatnssýsla 279 82,3 - - 14 89,1 332 91,3 266 95,5 216 95,6 251 98,9 239 93,9 11,6
Mýrasýsla 242 76,6 43 86,6 78 84,9 295 85,9 326 87,6 321 87,7 222 95,5 169 93,7 17,1
Borgarfjarðarsýsla 134 79,7 61 85,8 82 92,1 330 89,0 318 89,7 183 92,5 208 99,8 206 97,1 17,4
Samtals og vegið meðaltal 1 724 82,8 993 87,2 437 91,6 2 519 89,7 2 055 91,5 1 679 94,0 1 747 97,8 1 732 94,6 11,8
B. Veturgamlir 10,6
Eyjafjarðarsýsla 128 69,7 148 71,9 79 74,4 187 72,7 261 78,3 139 77,0 278 82,8 250 80,3
Skagafjarðarsýsla 140 67,9 119 69,3 53 76,7 274 69,4 338 74,8 153 75,8 187 80,0 236 76,1 8,2
Austur-Húnavatnssýsla 93 65,0 35 66,8 - - 197 73,4 214 77,3 98 74,5 155 80,9 135 77,6 12,6
Vestur-Húnavatnssýsla 91 63,8 - - 17 72,9 152 73,7 149 78,3 66 79,1 147 84,3 145 78,3 14,5
Mýrasýsla 83 60,6 12 71,6 16 70,9 140 68,7 131 69,2 46 72,4 90 78,6 ltl 77,2 16,6
Borgarfjarðarsýsla 52 64,9 17 69,7 20 75,2 170 72,0 155 74,2 46 78,5 112 81,6 170 78,5 13,6
Samtals og vegið meðaltal 587 65,8 331 70,3 185 74,7 1 120 71,5 1 248 75,7 548 76,2 969 81,7 1 047 78,1 12,3
valinn. Á héraðssýningu hlutu Nonni og Tvistur I. verðlaun
A, en Grímur og Smári I. verðlaun B, Bliki mætti ekki til
leiks.
Svalbarðsstrandarhreppur. F*ar voru sýndir 39 hrútar, 27
fullorðnir og 12 veturgamlir. Hrútarnir voru sæmilega ullar-
góðir og hyrndu sæðishrútarnir og þeir beztu kollóttu all-
góðir. Af eldri hrútum voru taldir beztir Onasis og Spakur
Inga á Neðri-Dálksstöðum og Börkur Hlutsson 69—866 og
Snepill Árna í Leifshúsum, en af tvævetrum Torfi Dalsson
68—834 frá Torfum Hreins í Sunnuhlíð og Máni Sævalds í
Sigluvík. Austri Gríms á Þórustöðum og Nonni Dindilsson
70—887 í Leifshúsum voru taldir beztir af veturgömlum. Á
héraðssýningu hlaut Börkur I. heiðursverðlaun, var þar 5. í
röð með 81,0 stig, en Torfi hlaut I. verðlaun B.
öngulsstaðahreppur. F>ar voru sýndir 52 hrútar, 30 full-
orðnir og 22 veturgamlir. Hrútarnir voru yfirleitt ullarslæm-
ir, grófullaðir og merghærðir, og margir fremur háfættir og
grófbyggðir, en beztu hrútarnir með góðan lærvöðva. Á
héraðssýningu voru valdir Svanur Ófeigsson 71—855
Snæbjargar á Öngulsstöðum, Gosi Dalsson 68—834 Þórs á
Akri, Kollur Smárason 69—862 Gunnars á Rifkelsstöðum
og Helgi Molason 70—869 frá Torfum Jónatans á Litla-