Búnaðarrit - 01.01.1979, Blaðsíða 438
432
BÚNAÐARRIT
hyrnd, gulleit á haus og fótum, með góðar útlögur, ágæt bak-
og malahold, en misjöfn lærahold. Þokki er góður ein-
staklingur, lambhrúturinn er ekki hrútsefni og eldri ærin er
ófrjósöm. Prýði hefur oftast verið tvílembd og skilað vænum
lömbum.
Prýði 100 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. Fallegagul 73-224 Sveins Sveinssonar, Ingveldarstöðum,
er hyrnd, gulleit á haus og fótum. Afkvæmin eru sum hyrnd
og önnur kollótt, og með gulku í ull. Þau eru ekki út-
lögumikil, sæmilega bakbreið og allgóð hold á mölum, en
bak- og lærahold misjöfn. Sonurinn, Pokki, hlaut II. verð-
Iaun. Móðirin er frekar frjósöm og afurðagóð og eru dæt-
urnar það einnig.
Fallegagul 73-224 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Austur-Húnavatnssýsla
í sýslunni voru sýndir 3 afkvæmahópar, 2 með hrútum og 1
með á.
Torfalækjarhreppur
Þar voru sýndir 2 hrútar með afkvæmum hjá Pálma Jónssyni
á Akri, sjá töflu 26.
Tafla 26. Afkvæmi hrúta Pálma Jónssonar á Akri
1 2 3 4
A. Faðir: Smiður 72-191, 6 v., mál 2 v. 102,0 110,0 26,0 125
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. v 94,5 105,0 24,5 127
3 hrútlömb, 2 tvíl 47,0 82,7 19,7 116
Dætur: 13 ær, 2—5 v., 10 tvíl 74,1 96,3 21,1 127
9 gimbrarlömb, 7 tvíl 44,2 80,5 19,1 116
B. Faðir: Prins 73-195, 6 v 100,0 107,0 26,5 130
Synir: 2 hrútar, 2 og 4 v., I. v 100,0 109,5 26,5 129
Snerill, 1 v., I. v 85,0 104,0 25,0 129
6 lambhrútar, 4 tvíl 53,6 85,8 21,3 118