Búnaðarrit - 01.01.1979, Blaðsíða 451
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ Tafla 33. Afkvæmi Rákar 69-171 í Hvítuhlíö 445
1 2 3 4
Móðir: Rák 69-171, 9 v 66 95 21 129
Synir: Freyr 72-114, 6 v 115 111 27 130
Þór, 3 v 103 107 26 131
1 hrútl., f. tvíl 55 86 21 117
Dætur: Þoka 74-305, 4 v., tvíl 61 92 20 125
Gróa 77-482, 1 v., einl. ... 57 91 21 127
Rák 69-171 Einars Magnússonar í Hvítuhlíð er heimaalin, f.
Drafnar, m. Góa. Rák er hvít, hyrnd, ljósgul á haus og
fótum, með ávalar herðar og góða holdfyllingu fyrir aftan
bóga, jafnvaxin og ræktarleg. Öll afkvæmi hennar líkjast
henni mjög. Fullorðnu synirnir oru þroskamiklir og góðir I.
verðlauna hrútar og lambhrúturinn er álitlegt hrútsefni.
Dæturnar eru frjósamar og í góðu meðallagi með afurðir.
Rák 69-171 hlaut 1. verðlaun fyrir afkvœmi.
Kirkjubólshreppur
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, sjá töflu 34.
Tafla 34. Afkvæmi Hamars 74-431 á Grund
12 3 4
A. Faðir: Hamar* 74-431, 4 v., mál 2 v. 107,0 111,0 26,0 133
Synir: 2 hrútar, 1 v, I. v 89,0 101,5 25,3 132
5 hrútlömh, tvíl 51,2 81,2 19,6 118
Dætur: 1 ær, 2 v., tvíl 77,0 98,0 22,0 130
6 ær, 1 v., mylkar, 2 tvíl. ... 61,3 91,1 20,9 128
3 ær, 1 v., geldar 69,0 95,6 22,8 128
5 gimbrarlömb, tvíl 43,6 80,2 19,1 119
Hamar 74-431 Páls Traustasonar, Grund, er heimaalinn, f.
Guluról, m. 275. Hamar er hvítur, kollóttur, gulur á haus og
fótum, ullin í meðallagi mikil, en heldur gróf. Hann hefur
jafna byggingu, en þó fullþröngar bringuútlögur, en góða
fætur ogfótstöðu. Afkvæmin eru hvít, kollótt, fölgul á andliti,
fótum og dindli. Þau eru öll ágætlega væn, bakbreið og i
meðallagi rýmismikil. Veturgömlu hrútarnir eru góðir I.
29